fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
Fókus

Hver var græni svartálfurinn á Emmy-verðlaunahátíðinni?

Fókus
Þriðjudaginn 16. janúar 2024 08:26

Skjáskot/Twitter

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Emmy-verðlaunahátíðin var haldin í gærkvöldi og voru sjónvarpsþættirnir Beef, Succession og The Bear sigursælastir.

Hér má skoða lista yfir alla sigurvegara kvöldsins.

Það vakti mikla athygli að grænn svartálfur, eða réttara sagt einhver klæddur og farðaður sem grænn svartálfur, hafi mætt á hátíðina.

Margir áhorfendur veltu því fyrir sér hver þetta eiginlega væri.

Princess Poppy ásamt öðrum dragdrottningum úr RuPaul’s Drag Race. Mynd/Getty Images

RuPaul‘s Drag Race var valinn besti raunveruleikaþátturinn á hátíðinni en það var einmitt raunveruleikastjarna úr þeim þætti sem stal senunni.

Það var dragdrottningin Princess Poppy, hún mætti ásamt öðrum stjörnum úr fimmtándu þáttaröð af RuPaul’s Drag Race.

Eins og má sjá hér að neðan sló hún rækilega í gegn hjá áhorfendum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Talaði Trump af sér?

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Íslensk móðir skráði sig á Tinder og fékk áfall vegna þess sem hún sá: „Mér finnst þetta svo hræðilega rangt“

Íslensk móðir skráði sig á Tinder og fékk áfall vegna þess sem hún sá: „Mér finnst þetta svo hræðilega rangt“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Guðrún gaf Helga Jean súludans í afmælisgjöf – Allir stoppuðu og horfðu

Guðrún gaf Helga Jean súludans í afmælisgjöf – Allir stoppuðu og horfðu
Fókus
Fyrir 4 dögum

Svava Kristín lenti í slysi á unglingsaldri – „Ég get ekki orðið hlaupari en ég get gert margt annað“

Svava Kristín lenti í slysi á unglingsaldri – „Ég get ekki orðið hlaupari en ég get gert margt annað“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hefur enn ekki leyft börnum sínum að horfa á Home Alone

Hefur enn ekki leyft börnum sínum að horfa á Home Alone