fbpx
Laugardagur 02.desember 2023
Fókus

Rifrildið sem allir eru að tala um – „Þú ert fokking norn“

Fókus
Föstudaginn 29. september 2023 10:59

Kim Kardashian. Mynd/Disney+

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Undanfarna mánuði hefur andað köldu milli systranna Kourtney og Kim Kardashian.

Harðar erjur þeirra hafa ekki farið framhjá aðdáendum og hefur verið fjallað um ósættin í raunveruleikaþætti fjölskyldunnarFjölmiðlar hafa greint frá símtali systranna þar sem þær fóru hörðum orðum um hvor aðra, en áhorfendur The Kardashians fengu loksins að sjá umtalaða rifrildið í gær.

Kourtney kallaði systur sína norn og sagðist hata hana. Kim sagði að allir vinir Kourtney, og meira að segja börnin hennar, væru að kvarta undan henni og að öll fjölskyldan væri með spjallþráð á samfélagsmiðlum til að tala illa um hana.

Horfðu á rifrildið hér að neðan.

@user2637483929374759 This fight was intense😟 #fyp #kuwtk #karjenner #kardashians #kimkardashian #kourtneykardashian #season4 ♬ original sound – user2637483929374759

Entertainment Tonight tók góða samantekt á málinu.

Upphaf erjanna

Þetta byrjaði allt því Kourtney fannst Kim vera að stela sviðsljósinu af henni.

Kourtney sagði það hafa verið vegna þess að Kim hafi ákveðið að fara í samstarf með Dolce & Gabbana örfáum mánuðum eftir brúðkaupið, en Kourtney var í samstarfi með tískuhúsinu fyrir brúðkaupið. Henni fannst Kim vera að stela athyglinni frá sér og gera lítið úr stóra deginum.

Sjá einnig: Harðar erjur milli systranna – „Hún valdi frama fram yfir fjölskyldu“

Þetta er ekki í fyrsta sinn sem systurnar rífast. Aðdáendur Kardashian-fjölskyldunnar muna vel eftir slagsmálum þeirra árið 2020.

@kuwtk.wclips S18 E1/2 #foryoupage #fyp #kardashian #kuwtk #keepingupwiththekardashians #kimkardashians #kourtneykardashian #jenner #kuwtkardashians ♬ original sound – Kardashians

Sjá einnig: Þetta er það sem orsakaði slagsmálin á milli Kim og Kourtney Kardashian: „Ég mun bókstaflega fokka þér upp“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Ótrúleg breyting á poppstjörnu fyrsta áratugarins

Ótrúleg breyting á poppstjörnu fyrsta áratugarins
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fjöll með nýtt lag – Boða tónleika

Fjöll með nýtt lag – Boða tónleika