fbpx
Þriðjudagur 05.desember 2023
Fókus

Bruce Springsteen aflýsir öllum tónleikum út árið – Loks upplýst við hvaða veikindi goðsögnin glímir

Fókus
Miðvikudaginn 27. september 2023 19:00

Bruce Springsteen á tónleikum sínum í New Jersey þann 30. ágúst síðastliðinn

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bruce Springsteen hefur tilkynnt um að öllum tónleikum hans út árið verði frestað vegna veikinda sem goðsögnin hefur glímt við undanfarin mánuð. Margir aðdáendur Springsteen urðu fyrir miklum vonbrigðum þegar tveimur tónleikum tónlistarmannsins var frestað í ágústmánuði útaf veikindum og voru uggandi yfir því að það var ekki útskýrt frekar.

Nú liggur fyrir Springsteen, sem er 74 ára gamall, glímir við magasár. Er haft eftir honum í tilkynningunni að hann sé á batavegi  og geti ekki beðið eftir því að stíga aftur á svið á næsta ári fyrir framan aðdáendur sína.

Þeir sem hafa þegar keypt miða á tónleika í lok þessa árs munu geta nýtt þá á nýjum dagsetningum en annars verða endurgreiðslur í boði

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Skilur núna af hverju hann hafi verið svona spenntur þegar hún greindi frá starfi sínu

Skilur núna af hverju hann hafi verið svona spenntur þegar hún greindi frá starfi sínu
Fókus
Í gær

Að deila forræði það erfiðasta við skilnað – „Af því að ég var ekki að eignast börn til þess að þurfa að deila þeim“

Að deila forræði það erfiðasta við skilnað – „Af því að ég var ekki að eignast börn til þess að þurfa að deila þeim“
FókusFréttir
Fyrir 2 dögum

Hafa eigendur Manchester City óeðlileg áhrif á dómgæslu ensku úrvalsdeildarinnar í krafti auðæfa sinna?

Hafa eigendur Manchester City óeðlileg áhrif á dómgæslu ensku úrvalsdeildarinnar í krafti auðæfa sinna?
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fyrsta eiginkonan ekki par sátt með Bubba – „Vandræðalegt“

Fyrsta eiginkonan ekki par sátt með Bubba – „Vandræðalegt“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þau eru tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna og glæpasagnaverðlaunanna Blóðdropans

Þau eru tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna og glæpasagnaverðlaunanna Blóðdropans
Fókus
Fyrir 3 dögum

Gyllti piparsveinninn valdi, skellti sér á skeljarnar í beinni og ætlar að gifta sig án tafa – „Ég er 72 ára, tíminn tifar hratt“ 

Gyllti piparsveinninn valdi, skellti sér á skeljarnar í beinni og ætlar að gifta sig án tafa – „Ég er 72 ára, tíminn tifar hratt“