fbpx
Þriðjudagur 05.desember 2023
Fókus

Voru ekki búin að opinbera sambandið þegar þau voru mynduð í verslun í London – „Þá áttaði ég mig á því, ókei, nú er þetta byrjað“

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Laugardaginn 23. september 2023 11:00

Gummi Kíró og Lína Birgitta. Mynd/Instagram @gummikiro

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áhrifavalda- og athafnaparið Guðmundur Birkir Pálmason, betur þekktur sem Gummi Kíró, og Lína Birgitta Sigurðardóttir hafa verið saman í rúmlega þrjú og hálft ár. Þegar þau byrjuðu saman voru þau bæði þekkt í samfélaginu, sérstaklega Lína sem var – og er – einn vinsælasti áhrifavaldur landsins.

Gummi rifjar upp í nýjasta þætti af Fókus augnablikið þegar greint var frá sambandi þeirra í byrjun árs 2020. Þau voru þá stödd í London og ekki búin að opinbera sambandið á samfélagsmiðlum.

video
play-sharp-fill

„Það vissi enginn að við vorum að hittast og við fórum í ferð til London. Þetta var fyrsta ferðin okkar saman og við sátum á kaffihúsi, ég opnaði símann og fór á Mbl og þá var einhver risa frétt: Gummi Kíró og Lína Birgitta nýtt par,“ segir hann og hlær.

„Ég man svipinn á Línu, hún fékk alveg sjokk.“

Hann segir að það hafi verið einhver sem hafði myndað þau í verslun í London og sent á fjölmiðilinn. Hann rifjar þetta upp í klippunni hér að ofan.

Þú getur horft á þáttinn með Gumma í heild sinni hér. Þú getur einnig hlustað á hann hér að neðan.

Einnig er hægt að hlusta á Spotify eða hlaðvarpsþjónustu Google.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Skilur núna af hverju hann hafi verið svona spenntur þegar hún greindi frá starfi sínu

Skilur núna af hverju hann hafi verið svona spenntur þegar hún greindi frá starfi sínu
Fókus
Í gær

Að deila forræði það erfiðasta við skilnað – „Af því að ég var ekki að eignast börn til þess að þurfa að deila þeim“

Að deila forræði það erfiðasta við skilnað – „Af því að ég var ekki að eignast börn til þess að þurfa að deila þeim“
FókusFréttir
Fyrir 2 dögum

Hafa eigendur Manchester City óeðlileg áhrif á dómgæslu ensku úrvalsdeildarinnar í krafti auðæfa sinna?

Hafa eigendur Manchester City óeðlileg áhrif á dómgæslu ensku úrvalsdeildarinnar í krafti auðæfa sinna?
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fyrsta eiginkonan ekki par sátt með Bubba – „Vandræðalegt“

Fyrsta eiginkonan ekki par sátt með Bubba – „Vandræðalegt“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þau eru tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna og glæpasagnaverðlaunanna Blóðdropans

Þau eru tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna og glæpasagnaverðlaunanna Blóðdropans
Fókus
Fyrir 3 dögum

Gyllti piparsveinninn valdi, skellti sér á skeljarnar í beinni og ætlar að gifta sig án tafa – „Ég er 72 ára, tíminn tifar hratt“ 

Gyllti piparsveinninn valdi, skellti sér á skeljarnar í beinni og ætlar að gifta sig án tafa – „Ég er 72 ára, tíminn tifar hratt“ 
Hide picture