fbpx
Laugardagur 30.september 2023
Fókus

Margt var um manninn á forsýningu Skuld

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Föstudaginn 15. september 2023 14:01

Ágústa Ólafs, Dögg Hjaltalín, Rakel Garðars og Nína Dögg

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margt var um manninn þegar Skuld, heimildamynd eftir Rut Sigurðardóttur, var forsýnd í Bíó Paradís síðastliðinn miðvikudag. Myndin fjallar um fyrstu strandveiðivertíð í útgerðarsögu Rutar og mannsins hennar Kristjáns Torfa Einarssonar, en þau festu kaup á trillu árið 2020 sem ber eins og myndin, nafnið Skuld.

Auk leikstjórnar var myndataka í höndum Rutar sem jafnframt framleiddi myndina ásamt Dögg Mósesdóttur, en Kristján Torfi samdi tónlist myndarinnar.

Dagný Kolbeinsdóttir, Þórhildur Hagalín og Hildur Edwald
Kristín, Sævar, Sigga Dögg og Ása María
Kristján Torfi tók lagið
Ívar Pálsson, lögmaður og sjúkraflutningamaður, lét sig ekki vanta
Rut og Kristján taka á móti tónlistarmanninum og trillukallinum KK
Aðstandendur Skuldar, Rut og Kristján Torfi
Mæðgurnar Rut og Kolka

Kristján Torfi tók lagið að lokinni forsýningu
Ágústa Ólafs, Dögg Hjaltalín, Rakel Garðars og Nína Dögg
Frændsystkinin Rut, Davíð Young og Kristján Hafsteinsson
KK ásamt kollegum sínum, trilluköllum
Skuld ýtir úr vör
Trillukallar ánægðir að sýningu lokinni, Pétur, Kristján Torfi og Þórólfur
Reynir Traustason þekkir sjóinn vel
Trillukallinn Dolli ásamt fjölskyldu, Hrafnhildi, Lourdes og Natalíu
Rut og Kristján bjóða gesti velkomna

Skuld verður frumsýnd í Bíó Paradís á laugardaginn 16. september og verður þar til sýningar í tvær vikur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Vörumerki Línu Birgittu í myndaþætti ELLE – „Tækifærin eru alls staðar, maður þarf bara að sækja þau“

Vörumerki Línu Birgittu í myndaþætti ELLE – „Tækifærin eru alls staðar, maður þarf bara að sækja þau“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Michael Gambon látinn

Michael Gambon látinn