fbpx
Mánudagur 25.september 2023
Fókus

Miður sín vegna nýjustu fregna af Ísdrottningunni – Ásdís Rán segir Glúmi að örvænta ekki

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 12. september 2023 14:00

Glúmur og Ásdís Rán

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í gær greindi DV frá því að ísdrottningin Ásdís Rán Gunnarsdóttir er komin með kærasta. Sá heppni er Þórður Daníel sem er eigandi Icestore.bg.

Sjá einnig: Ásdís Rán komin með kærasta

Fréttin vakti mikla athygli enda Ísdrottningin vel þekkt og dáð af mörgum. Á meðal þeirra sem deildu frétt DV var Glúmur Baldvinsson stjórnmála- og hagfræðingur.

„Þessi tíðindi eru mér mikill harmur. Ég taldi Ásdísi Rán hafa setið í mínum festum síðustu þrjá áratugi og taldi hana bíða mín á meðan ég hlypi af mér hornin. En nú reynist ég fíflaður. Rýtingur í bakið. Og þá eru kostirnir tveir. Annars vegar að safna liði og hefna eður hins vegar að taka þessu sem hverju öðru hundsbiti og af vestfirskri stó og karlmennsku og herja á önnur óþekkt yngri mið,“ segir Glúmur.

Færslan vakti kátínu meðal vina Glúms, sem bætti við nokkru síðar í athugasemd: „Ég vil taka það fram fyrir viðkvæma að Ásdís Rán er vinkona mín og þetta bara grágrettilegt skens.“

Ásdís Rán svarar síðan Glúmi nú í morgun með gamansömum hætti: „I feel your pain elskan, þú nærð þessu í lokin..!“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Staðfestu orðróminn með kossi

Staðfestu orðróminn með kossi
Fókus
Fyrir 3 dögum

Útskýrir af hverju hún er alltaf ber að ofan og segir það „þaulskipulagt“

Útskýrir af hverju hún er alltaf ber að ofan og segir það „þaulskipulagt“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Friends þátturinn sem var breytt vegna 9/11 hryðjuverkaárásanna

Friends þátturinn sem var breytt vegna 9/11 hryðjuverkaárásanna
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ofurfyrirsætan opnar sig um líkamlegt ofbeldi fyrrum eiginmanns – Lét andlitið vera til að skemma ekki peningavélina

Ofurfyrirsætan opnar sig um líkamlegt ofbeldi fyrrum eiginmanns – Lét andlitið vera til að skemma ekki peningavélina
Fókus
Fyrir 4 dögum

Berglind opnar vefmiðill fyrir konur – Nefndur eftir eyjunni þar sem hún giftist sjálfri sér

Berglind opnar vefmiðill fyrir konur – Nefndur eftir eyjunni þar sem hún giftist sjálfri sér
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ásökunum um kynferðisbrot fjölgar – Stakk upp á að 15 ára stúlka héldi kynlífsþematengt afmæli

Ásökunum um kynferðisbrot fjölgar – Stakk upp á að 15 ára stúlka héldi kynlífsþematengt afmæli