fbpx
Þriðjudagur 26.september 2023
Fókus

Dóttir Kellyanne Conway komin á Playboy

Fókus
Miðvikudaginn 7. júní 2023 17:29

Claudina og Kellyanne Conway.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Claudia Conway ætlar að vera við stjórnvöllinn í eigin lífi og er orðin hluti af Playboy-teyminu.

Claudia, 18 ára, er dóttir Kellyanne Conway sem var mjög áberandi í bandarískum stjórnmálum þegar hún var ráðgjafi Donald Trump í kosningabaráttu hans árið 2016 og starfaði sem einn helsti ráðgjafi forsetans frá 2017 til 2020.

Hún tók þátt í American Idol árið 2021 en hefur nú snúið sér að nýjum vettvangi úr smiðju Playboy, en nú er vinsæla tímaritið komið í samkeppni við OnlyFans og býður notendum upp á að selja efni í gegnum áskriftasíðu.

Claudia hefur lítið viljað tjá sig um málið en gaf út stutta yfirlýsingu á Twitter og sagði að þetta snerist um að endurheimta sjálfsákvörðunarvaldið yfir eigin líkama.

„Þegar ég var 15 til 16 ára notfærðu fjölmiðlar sér mig, gerðu mig að auðveldri bráð og ég var neydd til þess að vera eitthvað sem ég var ekki. Líkami minn var tekinn af mér,“ sagði hún.

„Núna, sem ung kona, þá ætla ég að endurheimta kvenleika minn á þann hátt sem er raunverulega minn. Ég er að gera þetta fyrir mig og engan annan.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Meðhöndlaði sænskar stórstjörnur og lagahöfundinn á bak við smelli Britney Spears og Taylor Swift

Meðhöndlaði sænskar stórstjörnur og lagahöfundinn á bak við smelli Britney Spears og Taylor Swift
Fókus
Í gær

Athafnaparið Grímur og Svanhildur giftu sig á Mallorca

Athafnaparið Grímur og Svanhildur giftu sig á Mallorca
Fókus
Fyrir 4 dögum

Staðfestu orðróminn með kossi

Staðfestu orðróminn með kossi
Fókus
Fyrir 4 dögum

Útskýrir af hverju hún er alltaf ber að ofan og segir það „þaulskipulagt“

Útskýrir af hverju hún er alltaf ber að ofan og segir það „þaulskipulagt“