fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
Fókus

Fjölmiðladrengur kominn í heiminn

Fókus
Sunnudaginn 4. júní 2023 15:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sonur fréttamannsins Snorra Mássonar og Nadinar Guðrúnar Yaghi, samskiptastjóra flugfélagsins Play, er kominn í heiminn.

Um sannkallaðan fjölmiðladreng er að ræða því áður en Nadine fór að vinna hjá Play hafði hún getið sér gott orð sem fréttamaður hjá Stöð2, Bylgjunni og Vísi og unnið til blaðamannaverðlaunanna. Gerði hún svo gott betur árið 2021  þegar hún lauk meistaranámi í lögfræði við Háskóla Íslands og hlaut verðlaun fyrir bestu lokaritgerðina.

Snorri hefur getið sér gott orð sem fréttamaður á Stöð2 en hann stýrði einnig vinsælu hlaðvarpi sem nefndist Skoðanabræður ásamt bróður sínum Bergþóri. Nýlega var greint frá því að Snorri ætli að halda á ný mið og verður spennandi að sjá hvað tekur við hjá þessum unga efnilega manni.

Nadine og Snorri hnutu um hvort annað snemma á síðasta ári og drengurinn þeirra er fyrsta barn Snorra en annað barn Nadinar. Parið trúlofaði sig í desember síðast liðnum.

Fókus óskar þeim til hamingju með viðbótina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Samfélagsmiðlastjarna látin aðeins 36 ára – „Ég botna ekki í neinu lengur en við munum fá meiri upplýsingar á næstu dögum“

Samfélagsmiðlastjarna látin aðeins 36 ára – „Ég botna ekki í neinu lengur en við munum fá meiri upplýsingar á næstu dögum“
Fókus
Í gær

Fyrrverandi samskiptastjóri Sigríðar Hrundar styður núna Höllu Hrund

Fyrrverandi samskiptastjóri Sigríðar Hrundar styður núna Höllu Hrund
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sjáðu senuna sem er sögð sú fyndnasta í Saturday Night Live frá upphafi – Enginn náði að halda andliti

Sjáðu senuna sem er sögð sú fyndnasta í Saturday Night Live frá upphafi – Enginn náði að halda andliti
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hrím og Skrímslavinafélagið tilnefndar til barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs

Hrím og Skrímslavinafélagið tilnefndar til barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs
Fókus
Fyrir 4 dögum

Tinna er líklega búin að finna móður sína – „Ég þarf að vera tilbúin til að fara út til þegar kallið kemur“

Tinna er líklega búin að finna móður sína – „Ég þarf að vera tilbúin til að fara út til þegar kallið kemur“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Einn dáðasti leikarinn á leið í hnapphelduna eftir að unnustan fór á skeljarnar

Einn dáðasti leikarinn á leið í hnapphelduna eftir að unnustan fór á skeljarnar