fbpx
Sunnudagur 01.október 2023
Fókus

Stórstjörnur giftu sig í leyni

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Fimmtudaginn 1. júní 2023 12:00

Justin Long og Kate Bosworth.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stórstjörnurnar og leikararnir Justin Long og Kate Bosworth eru gift.

Hjónin giftu sig við leynilega athöfn í maí á The Rockaway hótelinu í Queens í New York.

Hvorugt þeirra hefur tjáð sig um brúðkaupið opinberlega en leikkonan birti nokkrar myndir á Instagram frá hótelinu og á einni má sjá giftingarhring. Leikarinn staðfesti einnig að þau væru gift í hlaðvarpsþætti sínum í vikunni.

Mynd/Getty

Parið byrjaði saman árið 2021 en hélt sambandinu fyrir utan sviðsljósið. Enginn vissi að þau væru saman fyrr en í apríl 2022 þegar Long sagði að Bosworth væri „sú eina rétta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

„Eftir langar umræður við manninn minn ákváðum við að opna sambandið“

„Eftir langar umræður við manninn minn ákváðum við að opna sambandið“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Tjáir sig um sambandið við einn vinsælasta leikara samtímans

Tjáir sig um sambandið við einn vinsælasta leikara samtímans
Fókus
Fyrir 3 dögum

Bruce Springsteen aflýsir öllum tónleikum út árið – Loks upplýst við hvaða veikindi goðsögnin glímir

Bruce Springsteen aflýsir öllum tónleikum út árið – Loks upplýst við hvaða veikindi goðsögnin glímir
Fókus
Fyrir 3 dögum

Opnar sig um skilnaðinn við Brad Pitt – „Við börnin þurftum öll að græða sárin“

Opnar sig um skilnaðinn við Brad Pitt – „Við börnin þurftum öll að græða sárin“