fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024
Fókus

Útskriftarmynd skiptir netverjum í fylkingar

Fókus
Miðvikudaginn 31. maí 2023 12:03

Skjáskot/Twitter

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Útskriftarmynd ungrar konur hefur skipt netverjum í fylkingar, sumir segja hana stórkostlega og skemmtilega á meðan aðrir segja hana óviðeigandi og klámfengna.

Hin bandaríska Rachel Davenpole útskrifaðist frá háskólanum í Arizona fyrr í mánuðinum. Hún birti tvær myndir frá útskriftardeginum, þar sem hún er klædd í útskriftarskikkjuna fyrir framan háskólann. En það var ekki ástæðan fyrir fjaðrafokinu.

Rachel hefur æft polefitness í nokkur ár og stillti sér upp á súlu fyrir framan skólann.

Skjáskot/Twitter

Milljónir manna hafa skoðað myndirnar á Twitter og fjölmargir skrifað athugasemd við færsluna. Það er óhætt að segja að viðbrögð netverja hafi verið tvískipt. Margir hrósuðu Rachel fyrir myndirnar á meðan aðrir gagnrýndu hana harkalega.

Rachel hefur svarað gagnrýnisröddum og bent þeim á að hún útskrifaðist með láði og hlaut veglegan styrk fyrir framhaldsnám.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Snýst ekki um að taka sviðsljósið frá körlum heldur beina því einnig að konum – „Þetta er mjög karllægur bransi og hefur alltaf verið“

Snýst ekki um að taka sviðsljósið frá körlum heldur beina því einnig að konum – „Þetta er mjög karllægur bransi og hefur alltaf verið“
Pressan
Í gær

47 ár frá upphafi tveggja tímamótageimferða

47 ár frá upphafi tveggja tímamótageimferða
Fókus
Fyrir 3 dögum

Katrín Myrra keypti miða aðra leið út til Taílands og það breytti lífi hennar

Katrín Myrra keypti miða aðra leið út til Taílands og það breytti lífi hennar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Simmi Vill um árshátíðardrama Landsvirkjunar – Segir að önnur stórfyrirtæki megi frekar skammast sín

Simmi Vill um árshátíðardrama Landsvirkjunar – Segir að önnur stórfyrirtæki megi frekar skammast sín
Fókus
Fyrir 4 dögum

Guðbjörgu var útskúfað fyrir að tala um 47 ára aldursmun föður síns og barnsmóður hans – „Ætla ekki að þegja og taka þátt í þessum leik“

Guðbjörgu var útskúfað fyrir að tala um 47 ára aldursmun föður síns og barnsmóður hans – „Ætla ekki að þegja og taka þátt í þessum leik“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Er fyrsta vara lífsstílsmerkis Markle algjört flopp? – Sultukrukkan skilar sér ekki á samfélagsmiðla

Er fyrsta vara lífsstílsmerkis Markle algjört flopp? – Sultukrukkan skilar sér ekki á samfélagsmiðla