fbpx
Sunnudagur 01.október 2023
Fókus

Útskriftarmynd skiptir netverjum í fylkingar

Fókus
Miðvikudaginn 31. maí 2023 12:03

Skjáskot/Twitter

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Útskriftarmynd ungrar konur hefur skipt netverjum í fylkingar, sumir segja hana stórkostlega og skemmtilega á meðan aðrir segja hana óviðeigandi og klámfengna.

Hin bandaríska Rachel Davenpole útskrifaðist frá háskólanum í Arizona fyrr í mánuðinum. Hún birti tvær myndir frá útskriftardeginum, þar sem hún er klædd í útskriftarskikkjuna fyrir framan háskólann. En það var ekki ástæðan fyrir fjaðrafokinu.

Rachel hefur æft polefitness í nokkur ár og stillti sér upp á súlu fyrir framan skólann.

Skjáskot/Twitter

Milljónir manna hafa skoðað myndirnar á Twitter og fjölmargir skrifað athugasemd við færsluna. Það er óhætt að segja að viðbrögð netverja hafi verið tvískipt. Margir hrósuðu Rachel fyrir myndirnar á meðan aðrir gagnrýndu hana harkalega.

Rachel hefur svarað gagnrýnisröddum og bent þeim á að hún útskrifaðist með láði og hlaut veglegan styrk fyrir framhaldsnám.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

„Eftir langar umræður við manninn minn ákváðum við að opna sambandið“

„Eftir langar umræður við manninn minn ákváðum við að opna sambandið“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Tjáir sig um sambandið við einn vinsælasta leikara samtímans

Tjáir sig um sambandið við einn vinsælasta leikara samtímans
Fókus
Fyrir 3 dögum

Bruce Springsteen aflýsir öllum tónleikum út árið – Loks upplýst við hvaða veikindi goðsögnin glímir

Bruce Springsteen aflýsir öllum tónleikum út árið – Loks upplýst við hvaða veikindi goðsögnin glímir
Fókus
Fyrir 3 dögum

Opnar sig um skilnaðinn við Brad Pitt – „Við börnin þurftum öll að græða sárin“

Opnar sig um skilnaðinn við Brad Pitt – „Við börnin þurftum öll að græða sárin“