fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
Fókus

Flugfélag vigtar farþega

Jakob Snævar Ólafsson
Þriðjudaginn 30. maí 2023 17:00

Mynd: Wikimedia

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ferðavefur CNN segir frá því í dag að flugfélagið Air New Zealand muni frá og með 31. maí, að skipun flugmálayfirvalda Nýja Sjálands, vigta alla farþega sem fara með millilandaflugi flugfélagsins frá flugvellinum í Auckland á Nýja Sjálandi. Mun vigtunin standa yfir til 2. júlí næstkomandi.

Flugfélagið, sem er í meirihlutaeigu nýsjálenska ríkisins, kallar þetta könnun á þyngd farþega. Markmiðið er sagt vera að safna gögnum um þá þyngd sem flugvélar félagsins þurfa að bera og hvernig hún dreifist.

Séfræðingur flugfélagsins segir könnunina nauðsynlega til að reikna út meðalþyngd bæði farþega og áhafna. Almennt sé allt vigtað sem fari um borð í en þegar kemur að manneskjum sé notast við meðaltalsútreikninga.

Segir í umfjöllun CNN að vigtunin verði ekki tengd við nafn hvers og eins farþega og þyngdartölur verði ekki sýnilegar starfsmönnum á vettvangi.

Farþegar flugfélagsins í innanlandsflugi voru vigtaðir árið 2021 en vigtunin fyrir millilandaflugið fer fyrst fram núna vegna áhrifa Covid-heimsfaraldursins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Hartman í Val
Fókus
Í gær

Fyrrum ritari staðfestir loks að hafa verið yfirheyrð í eineltisrannsókninni alræmdu

Fyrrum ritari staðfestir loks að hafa verið yfirheyrð í eineltisrannsókninni alræmdu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Tekur við af Gísla Marteini sem kynnir Eurovision

Tekur við af Gísla Marteini sem kynnir Eurovision
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fyrrverandi samskiptastjóri Sigríðar Hrundar styður núna Höllu Hrund

Fyrrverandi samskiptastjóri Sigríðar Hrundar styður núna Höllu Hrund
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fylgdi vinsælu heilsuráði og endaði á spítala – Varar aðra við

Fylgdi vinsælu heilsuráði og endaði á spítala – Varar aðra við
Fókus
Fyrir 3 dögum

Föðurlausi drengurinn sem setti vikulega á svið leikrit til að fela vanræksluna – „Maður vissi ekkert hverju maður átti von á þann daginn“

Föðurlausi drengurinn sem setti vikulega á svið leikrit til að fela vanræksluna – „Maður vissi ekkert hverju maður átti von á þann daginn“
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Hver verður næst?“

„Hver verður næst?“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Vikan á Instagram – „Þvílíkur rússibani“

Vikan á Instagram – „Þvílíkur rússibani“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Varð fyrir hrottalegu ofbeldi fimm ára gömul – „Ég var á leið til vinkonu minnar, bankaði á vitlausa hurð“

Varð fyrir hrottalegu ofbeldi fimm ára gömul – „Ég var á leið til vinkonu minnar, bankaði á vitlausa hurð“