fbpx
Föstudagur 09.júní 2023
Fókus

Kleini og Hafdís hafa tekið sambandið á næsta stig – Sjáðu myndbandið

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Föstudaginn 26. maí 2023 20:02

Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ástin er sterk milli áhrifavaldaparsins Kristjáns Einars Sigurbjörnssonar og Hafdísar Bjargar Kristjánssdóttur og þau eru óhrædd við að sýna það.

Fyrir stuttu fékk Hafdís sér tattú á herðablaðið með upphafsstöfum Kristján Einars, eða Kleina eins og hann er kallaður, ásamt áletruninni: „Love me, till you die“ eða „Elskaðu mig, þar til ég dey.“

Nú hefur Kleini svarað í sömu mynt og sýndi hvernig í myndbandi sem hann birti á Instagram rétt í þessu. Hann settist í stólinn fyrr í dag hjá tattúlistakonunni Jóhönnu, eða Flugunni eins og hún er þekkt, og lét tattúvera sömu áletrun og Hafdís á upphandlegginn ásamt upphafsstöfum hennar.

Segja mætti að þau séu búin að taka sambandið á næsta stig þar sem þau eru merkt hvort öðru fyrir lífsstíð.

Sjáðu listaverkið í myndbandinu hér að neðan.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Segir samband móður hennar og Ashton Kutcher hafa látið sér líða „eins og rusli“

Segir samband móður hennar og Ashton Kutcher hafa látið sér líða „eins og rusli“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Spenna eiginmannsins yfir framhjáhaldi hennar vakti grunsemdir

Spenna eiginmannsins yfir framhjáhaldi hennar vakti grunsemdir
Fókus
Fyrir 2 dögum

Svarar fyrir umdeilda athugasemd um móður sína – Getur „ekki beðið“ eftir að hún deyi

Svarar fyrir umdeilda athugasemd um móður sína – Getur „ekki beðið“ eftir að hún deyi
Fókus
Fyrir 2 dögum

Afhjúpar sorglega ástæðu fyrir því að Hollywood hafnaði henni

Afhjúpar sorglega ástæðu fyrir því að Hollywood hafnaði henni
Fókus
Fyrir 3 dögum

Auglýsing um blokkaríbúðir vekur kátínu netverja – „Nú líður mér ekki lengur eins og ég verði að taka til í dag“

Auglýsing um blokkaríbúðir vekur kátínu netverja – „Nú líður mér ekki lengur eins og ég verði að taka til í dag“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hreinn Garðar sótti um vinnu og fékk starfið um leið – „Ert þú Hreinn Garðar? Þú verður að vinna hérna“

Hreinn Garðar sótti um vinnu og fékk starfið um leið – „Ert þú Hreinn Garðar? Þú verður að vinna hérna“