fbpx
Laugardagur 03.júní 2023
Fókus

„Eftir sex mánaða hæðir og lægðir höfum við tekið ákvörðun um að flytja inn saman“

Fókus
Föstudaginn 26. maí 2023 13:30

Ástfangið par. Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hlaupadrottningin Mari Järsk og Njörður Lúðvíksson, verkefnastjóri hjá Össuri, hafa tekið ákvörðun um að flytja inn saman eftir sex mánaða samband.

Mari hefur vakið mikla athygli fyrir árangur sinn í utanvegahlaupum. Þau eiga íþróttaáhugann sameiginlegan en Njörður lék með landsliðinu í Badminton.

„Eftir sex mánaða hæðir og lægðir (e. ups and downs) höfum við tekið ákvörðun um að flytja inn saman. Einn góður maður sagði einu sinni við mig: „Maki á að vera tía.“ Ást, virðing og traust þarf að vera til staðar. Hann svo sannarlega bætir mig og hjálpar mér að komast á jörðina,“ skrifaði Mari á Instagram.

„Við erum eins og litlir krakkar, svo spennt,“ bætti hún við og viðurkenndi að hafa grátið af hamingju.

Fókus óskar parinu innilega til hamingju.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Ásdís Rán er gestur í fyrsta þætti af Fókus: „Þetta er líka spurning um arfleifðina sem þú skilur eftir þig“

Ásdís Rán er gestur í fyrsta þætti af Fókus: „Þetta er líka spurning um arfleifðina sem þú skilur eftir þig“
Fókus
Í gær

Íslandsvinkonan Mel B rokkar bikíni/nærfata-mæðgnamyndatöku

Íslandsvinkonan Mel B rokkar bikíni/nærfata-mæðgnamyndatöku
Fókus
Í gær

Segja mál málanna skítugt og að leðja slettist á alla – „Hvað heldur þú að hann hafi tapað miklum pening á þessu rugli?“

Segja mál málanna skítugt og að leðja slettist á alla – „Hvað heldur þú að hann hafi tapað miklum pening á þessu rugli?“
Fókus
Í gær

Vaknaðu! Safnar 38 milljónum króna fyrir Rauða krossinn – MYNDIR

Vaknaðu! Safnar 38 milljónum króna fyrir Rauða krossinn – MYNDIR
Fókus
Fyrir 2 dögum

Afrekskonurnar Lukka Mörk og Ronja í nýrri auglýsingu Vinnupalla

Afrekskonurnar Lukka Mörk og Ronja í nýrri auglýsingu Vinnupalla
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sögulegir munir úr starfi íslenskrar nasistahreyfingar til sýnis

Sögulegir munir úr starfi íslenskrar nasistahreyfingar til sýnis
Fókus
Fyrir 3 dögum

Elizabeth Holmes brosti og hló þegar hún mætti til að hefja 11 ára fangelsisvist

Elizabeth Holmes brosti og hló þegar hún mætti til að hefja 11 ára fangelsisvist
Fókus
Fyrir 3 dögum

Draumalífið hvarf á svipstundu – Missti tekjur, kærustuna og geðheilsuna

Draumalífið hvarf á svipstundu – Missti tekjur, kærustuna og geðheilsuna