fbpx
Fimmtudagur 01.júní 2023
Fókus

Julia Fox skildi ekkert eftir fyrir ímyndunaraflið í óvenjulegum topp

Fókus
Þriðjudaginn 23. maí 2023 11:43

Julia Fox. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikkonan Julia Fox er vön því að vekja athygli með fatavali sínu. Glöggir netverjar muna þegar hún fór að versla á nærfötunum eða þegar hún notaði mittisstreng af buxum sem topp.

Julia, sem er hvað þekktust fyrir leik sinn í kvikmyndinni Uncut Gems og fyrir að eiga í stuttu, en mjög opinberu, ástarsambandi með Kanye West, sló nýtt met að mati margra með nýjasta fatavalinu.

Cannes kvikmyndahátíðin í Frakklandi stendur nú yfir og mætti hún í hvítu blöðrupilsi og gegnsæjum toppi úr gleri.

Julia Fox. Mynd/Getty

Hún var með málmkenndar geirvörtuhlífar undir toppnum.

Julia Fox. Mynd/Getty
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Vigdís hífir aðra tónlistarmenn upp – „Getur verið bilað hark“

Vigdís hífir aðra tónlistarmenn upp – „Getur verið bilað hark“
Fókus
Í gær

Afrekskonurnar Lukka Mörk og Ronja í nýrri auglýsingu Vinnupalla

Afrekskonurnar Lukka Mörk og Ronja í nýrri auglýsingu Vinnupalla