fbpx
Fimmtudagur 01.júní 2023
Fókus

Freyðivín og fönguleg fljóð í opnunarteiti Factori

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 23. maí 2023 09:07

Hluti af Factori-teyminu og vinkonur í opnun verslunarinnar. Mynd/Aðsend

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fataverslunin Factori opnaði föstudaginn 19. maí síðastliðinn. Verslunin er ætluð konum í stærri stærðum, frá XL og upp.

Eigendur Júník standa á bak við nýju verslunina, systurnar Þórunn Björk og Sif Jónsdóttir, ásamt Söru Lind Pálsdóttur, betur þekkt sem Sara í Júník.

Lilja Gísladóttir, förðunarfræðingur og sérfræðingur á markaðssviði Hagkaups, er í framlínunni með þeim sem markaðssérfræðingur Factori.

Fjöldi kvenna mætti í opnun verslunarinnar í Bæjarlind. Factori-teymið var að sjálfsögðu á staðnum, skó- og fylgihlutahönnuðurinn Valentína Tinganelli var meðal gesta ásamt áhrifavaldavinkonunum Línu Birgittu og Gurrý Jónsdóttur.

Factori teymið Sif Jónsdóttir, Þórunn Björk Jónsdóttir, Sara Lind Pálsdóttir og Lilja Björg Gísladóttir. Mynd/Aðsend
Afgreiðsluborðið og hluti af verslun. Mynd/Aðsend
Systkinin Bára Jónsdóttir, Sif Jónsdóttir, Jónas Jónsson og Þórunn Björk Jónsdóttir. Mynd/Aðsend
Vinkonurnar Íris Svava , Lilja Gísla og Fjóla Heiðdal. Mynd/Aðsend
Þórunn afgreiðir fyrsta viðskiptavininn. Mynd/Aðsend
Jóna María og Valentína Tinganelli. Mynd/Aðsend
Gestir skoða búðina. Mynd/Aðsend
Sólrún Diego, Lísa Björk, Lína Birgitta og Gurrý Jóns. Mynd/Aðsend
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Sögulegir munir úr starfi íslenskrar nasistahreyfingar til sýnis

Sögulegir munir úr starfi íslenskrar nasistahreyfingar til sýnis
Fókus
Í gær

Folda og Guðmundur selja eign í Sigvaldahúsi

Folda og Guðmundur selja eign í Sigvaldahúsi
Fókus
Í gær

Draumalífið hvarf á svipstundu – Missti tekjur, kærustuna og geðheilsuna

Draumalífið hvarf á svipstundu – Missti tekjur, kærustuna og geðheilsuna
Fókus
Í gær

Al Pacino á von á barni – Kærastan 53 árum yngri

Al Pacino á von á barni – Kærastan 53 árum yngri
Fókus
Fyrir 2 dögum

Stimpingar í streymisheimum – Stranger Things-stjarna sökuð um að vera meðalmanneskja sem slær undir beltisstað í deilum

Stimpingar í streymisheimum – Stranger Things-stjarna sökuð um að vera meðalmanneskja sem slær undir beltisstað í deilum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ólafur ákvað að nýta sanngirnisbætur eftir slæma meðferð og ofbeldi í Landakotsskóla til góðra verka

Ólafur ákvað að nýta sanngirnisbætur eftir slæma meðferð og ofbeldi í Landakotsskóla til góðra verka
Fókus
Fyrir 2 dögum

Spennutryllir úr smiðju aðalframleiðanda Game of Thrones

Spennutryllir úr smiðju aðalframleiðanda Game of Thrones
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hollywoodstjarnan hugfanginn af Íslendingum- „Pínulítið skrýtnir, dásamlegir og áhugaverðir“

Hollywoodstjarnan hugfanginn af Íslendingum- „Pínulítið skrýtnir, dásamlegir og áhugaverðir“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Breyttar væntingar vinnuveitenda til atvinnuleitenda

Breyttar væntingar vinnuveitenda til atvinnuleitenda