fbpx
Föstudagur 02.júní 2023
Fókus

Fagurkeri selur sjarmerandi íbúð á 59,9 milljónir

Fókus
Fimmtudaginn 30. mars 2023 09:05

Myndir/Fasteignaljósmyndun.is

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Opin og skemmtileg íbúð með sér inngang í Mosfellsbæ er til sölu. Eignin er 118,9 fermetrar að stærð og ásett verð er 59,9 milljónir.

Stofan er rúmgóð, um 60 til 70 fermetrar að stærð. Eignin er staðsett í göngufæri við alla helstu þjónustu í Mosfellsbæ.

Hjónaherbergið er með fataherbergi en hægt er að stúka eigninni niður í fleiri herbergi.

Ljóst er að fagurkeri býr á heimilinu enda má sjá fallega skrautmuni víðs vegar um íbúðina.

Samkvæmt Þjóðskrá Íslands er eignin skráð sem salur og er því ósamþykkt sem íbúðarhúsnæði. Af þeim orsökum er ekki mögulegt að vera með skráð lögheimili á eigninni.

Hægt er að lesa nánar um eignina og skoða fleiri myndir á fasteignavef DV.

Myndir/Fasteignaljósmyndun.is
Myndir/Fasteignaljósmyndun.is
Myndir/Fasteignaljósmyndun.is
Myndir/Fasteignaljósmyndun.is
Myndir/Fasteignaljósmyndun.is
Myndir/Fasteignaljósmyndun.is
Myndir/Fasteignaljósmyndun.is

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Segja mál málanna skítugt og að leðja slettist á alla – „Hvað heldur þú að hann hafi tapað miklum pening á þessu rugli?“

Segja mál málanna skítugt og að leðja slettist á alla – „Hvað heldur þú að hann hafi tapað miklum pening á þessu rugli?“
Fókus
Í gær

Vaknaðu! Safnar 38 milljónum króna fyrir Rauða krossinn – MYNDIR

Vaknaðu! Safnar 38 milljónum króna fyrir Rauða krossinn – MYNDIR
Fókus
Í gær

Ástarsaga Hafdísar og Kleina byrjaði árið 2020 – Stalst út úr meðferð að næturlagi til að leita ástina uppi

Ástarsaga Hafdísar og Kleina byrjaði árið 2020 – Stalst út úr meðferð að næturlagi til að leita ástina uppi
Fókus
Í gær

Vigdís hífir aðra tónlistarmenn upp – „Getur verið bilað hark“

Vigdís hífir aðra tónlistarmenn upp – „Getur verið bilað hark“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Elizabeth Holmes brosti og hló þegar hún mætti til að hefja 11 ára fangelsisvist

Elizabeth Holmes brosti og hló þegar hún mætti til að hefja 11 ára fangelsisvist
Fókus
Fyrir 2 dögum

Draumalífið hvarf á svipstundu – Missti tekjur, kærustuna og geðheilsuna

Draumalífið hvarf á svipstundu – Missti tekjur, kærustuna og geðheilsuna