fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Fókus

Þakti heimili sitt með eigin kroti

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 23. mars 2023 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breski listamaðurinn Sam Cox, sem er heimsþekktur sem Mr. Doodle, varði þremur árum í að þekja heimili sitt teikningum, allt frá lofti, klósetti og eldavél. Útkoman er einstakt listaverk og heimili sem Cox deilir með eiginkonu sinni, Alena, sem oft litar verk hans fyrir útgáfu.

Milljónir fylgjast með Cox á samfélagsmiðlum, á Instagram er hann með 2,8 milljónir fylgjenda. Hjónin keyptu húsið fyrir tæpum fjórum árum, þá var húsið venjulegt útlits með hvítmálaða auða veggi, semsagt tilvalinn strigi fyrir listamanninn.

Cox notaði um 238 lítra af hvítri málningu, 401 spreydós af svörtum lit, 298 dósir af svartri blekmálningu og 2296 penna fyrir verkið.

„ Ég byrjaði á svefnherberginu,“ segir Cox, sem segir að hann líti á heimili sitt sem paradís.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Mr Doodle (@mrdoodle)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Flaug á rassinn á sviðinu – „Lögfræðingurinn minn mun hringja“

Flaug á rassinn á sviðinu – „Lögfræðingurinn minn mun hringja“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Aðdáendur fá innsýn í ástarlíf Taylor Swift á nýrri plötu – Það kom þó á óvart hvaða maður er þar í aðalhlutverki

Aðdáendur fá innsýn í ástarlíf Taylor Swift á nýrri plötu – Það kom þó á óvart hvaða maður er þar í aðalhlutverki