fbpx
Föstudagur 02.júní 2023
Fókus

Brynja og Arnar Már selja í Reykjavík á 89,9 milljónir

Fókus
Miðvikudaginn 22. mars 2023 11:33

Arnar og Brynja. Mynd/Instagram @brynjakula

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikkonan og fyrirsætan Brynja Guðmundsdóttir, sem gengur undir listanafninu Brynja Kula, og kærasti hennar Arnar Már Davíðsson, stofnandi framleiðslufyrirtækisins og auglýsingastofunnar Ketchup Creative, selja íbúðina sína í Reykjavík. Smartland greinir frá.

Um er að ræða 92,3 fermetra tveggja hæða íbúð við Njarðargötu í miðbæ Reykjavíkur. Ásett verð er 89,9 milljónir.

Mynd/Fasteignaljósmyndun.is
Mynd/Fasteignaljósmyndun.is

Íbúðin er björt og einstaklega sjarmerandi. Hún skiptist í forstofu, baðherbergi, eldhús sem er opið inn til borðstofu, stofu og sjónvarpsstofu. Lítið lokað rými er í forstofu fyrir þvottaaðstöðu. Efri hæð skiptist í opið rými, þrjú svefnherbergi og fataherbergi. Einnig er geymslurými undir súð.  Fallegt útsýni er úr íbúðinni.

Mynd/Fasteignaljósmyndun.is
Mynd/Fasteignaljósmyndun.is
Mynd/Fasteignaljósmyndun.is

Hægt er að lesa nánar um eignina og skoða fleiri myndir á fasteignavef DV.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Ásdís Rán kemur með glamúrinn á OnlyFans

Ásdís Rán kemur með glamúrinn á OnlyFans
Fókus
Í gær

Hasar í fegurðarsamkeppni – Eiginmaður trylltist á sviði yfir að hans kona var ekki valin sú fegursta

Hasar í fegurðarsamkeppni – Eiginmaður trylltist á sviði yfir að hans kona var ekki valin sú fegursta
Fókus
Fyrir 2 dögum

Al Pacino á von á barni – Kærastan 53 árum yngri

Al Pacino á von á barni – Kærastan 53 árum yngri
Fókus
Fyrir 2 dögum

Atvinnuleysi, slys, fíkniefni og morð – Bölvun Ofurmennisins

Atvinnuleysi, slys, fíkniefni og morð – Bölvun Ofurmennisins