fbpx
Fimmtudagur 18.apríl 2024
Fókus

Brynja og Arnar Már selja í Reykjavík á 89,9 milljónir

Fókus
Miðvikudaginn 22. mars 2023 11:33

Arnar og Brynja. Mynd/Instagram @brynjakula

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikkonan og fyrirsætan Brynja Guðmundsdóttir, sem gengur undir listanafninu Brynja Kula, og kærasti hennar Arnar Már Davíðsson, stofnandi framleiðslufyrirtækisins og auglýsingastofunnar Ketchup Creative, selja íbúðina sína í Reykjavík. Smartland greinir frá.

Um er að ræða 92,3 fermetra tveggja hæða íbúð við Njarðargötu í miðbæ Reykjavíkur. Ásett verð er 89,9 milljónir.

Mynd/Fasteignaljósmyndun.is
Mynd/Fasteignaljósmyndun.is

Íbúðin er björt og einstaklega sjarmerandi. Hún skiptist í forstofu, baðherbergi, eldhús sem er opið inn til borðstofu, stofu og sjónvarpsstofu. Lítið lokað rými er í forstofu fyrir þvottaaðstöðu. Efri hæð skiptist í opið rými, þrjú svefnherbergi og fataherbergi. Einnig er geymslurými undir súð.  Fallegt útsýni er úr íbúðinni.

Mynd/Fasteignaljósmyndun.is
Mynd/Fasteignaljósmyndun.is
Mynd/Fasteignaljósmyndun.is

Hægt er að lesa nánar um eignina og skoða fleiri myndir á fasteignavef DV.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Samfélagsmiðlastjarna látin aðeins 36 ára – „Ég botna ekki í neinu lengur en við munum fá meiri upplýsingar á næstu dögum“

Samfélagsmiðlastjarna látin aðeins 36 ára – „Ég botna ekki í neinu lengur en við munum fá meiri upplýsingar á næstu dögum“
Fókus
Í gær

Fyrrverandi samskiptastjóri Sigríðar Hrundar styður núna Höllu Hrund

Fyrrverandi samskiptastjóri Sigríðar Hrundar styður núna Höllu Hrund
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sjáðu senuna sem er sögð sú fyndnasta í Saturday Night Live frá upphafi – Enginn náði að halda andliti

Sjáðu senuna sem er sögð sú fyndnasta í Saturday Night Live frá upphafi – Enginn náði að halda andliti
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hrím og Skrímslavinafélagið tilnefndar til barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs

Hrím og Skrímslavinafélagið tilnefndar til barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs
Fókus
Fyrir 4 dögum

Tinna er líklega búin að finna móður sína – „Ég þarf að vera tilbúin til að fara út til þegar kallið kemur“

Tinna er líklega búin að finna móður sína – „Ég þarf að vera tilbúin til að fara út til þegar kallið kemur“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Einn dáðasti leikarinn á leið í hnapphelduna eftir að unnustan fór á skeljarnar

Einn dáðasti leikarinn á leið í hnapphelduna eftir að unnustan fór á skeljarnar