fbpx
Föstudagur 09.júní 2023
Fókus

Ásdís Rán landar draumahlutverkinu

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 20. mars 2023 16:34

Ásdís Rán. Aðsend mynd.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ásdís Rán Gunn­ars­dótt­ir leikur eitt aðalhlutverka í næstu mynd ítalska leikstjórans Lor­enzo Faccenda. Ásdís Rán fékk hlutverkið í gegnum umboðsmann sinn í Sofiu í Búlgaría þar sem hún bjó til margra ára, en myndin verður tekin upp þar. Smartland greinir frá.

„Ég fékk drauma­hlut­verk. Ég leik hjá­konu auðugs manns og ræð mann til þess að drepa kon­una hans. Mynd­in er tek­in upp á ensku og fara tök­ur fram í Búlgaríu en mynd­in á að ger­ast í Evr­ópskri stór­borg. Tök­ur hefjast í byrj­un apríl en ég fer út í næstu viku,“ seg­ir Ásdís Rán.

Segist hún spennt fyr­ir hlutverkinu og ekki eiga erfitt með að setja sig inn í hlutverkið. „Það er auðvelt fyr­ir mig að setja mig í „fan­sy glamúr­hlut­verk“ því ég hef góða reynslu af því í gegn­um aug­lýs­ing­ar og mynda­tök­ur,“ segir Ásdís Rán sem er byrjuð að læra söguþráðinn og textann sinn. 

Viðtalið má lesa nánar á Smartland.is.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Segir samband móður hennar og Ashton Kutcher hafa látið sér líða „eins og rusli“

Segir samband móður hennar og Ashton Kutcher hafa látið sér líða „eins og rusli“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Spenna eiginmannsins yfir framhjáhaldi hennar vakti grunsemdir

Spenna eiginmannsins yfir framhjáhaldi hennar vakti grunsemdir
Fókus
Fyrir 2 dögum

Svarar fyrir umdeilda athugasemd um móður sína – Getur „ekki beðið“ eftir að hún deyi

Svarar fyrir umdeilda athugasemd um móður sína – Getur „ekki beðið“ eftir að hún deyi
Fókus
Fyrir 2 dögum

Afhjúpar sorglega ástæðu fyrir því að Hollywood hafnaði henni

Afhjúpar sorglega ástæðu fyrir því að Hollywood hafnaði henni
Fókus
Fyrir 3 dögum

Auglýsing um blokkaríbúðir vekur kátínu netverja – „Nú líður mér ekki lengur eins og ég verði að taka til í dag“

Auglýsing um blokkaríbúðir vekur kátínu netverja – „Nú líður mér ekki lengur eins og ég verði að taka til í dag“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hreinn Garðar sótti um vinnu og fékk starfið um leið – „Ert þú Hreinn Garðar? Þú verður að vinna hérna“

Hreinn Garðar sótti um vinnu og fékk starfið um leið – „Ert þú Hreinn Garðar? Þú verður að vinna hérna“