fbpx
Laugardagur 01.apríl 2023
Fókus

Lady Gaga hljóp til að hjálpa ljósmyndara – Nú er hann harðlega gagnrýndur fyrir framkomu sína

Fókus
Föstudaginn 17. mars 2023 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ljósmyndari á Óskarsverðlaununum hefur orðið fyrir harðri gagnrýni eftir atvik sem átti sér stað á hátíðinni sem var haldin um síðustu helgi.

Á myndbandi, sem hefur verið í mikilli dreifingu, má sjá hvar tónlistarkonan Lady Gaga reynir að koma ljósmyndara, sem hafi dottið, til bjargar. Hún hjálpar honum á fætur og ljósmyndarinn stóð þá upp og klappaði Lady Gaga þá tvisvar á bakið og mjöðmina. Á myndbandinu sést greinilega að þessi snerting var í óþökk tónlistarkonunnar og svo virðist sem hún horfir illilega staðinn þar sem hann snerti hana og svo forðar hún sér, alvarleg á svip.

Aðrir hafa þó bent á að ljósmyndarinn hafi líklega verið hálf miður sín eftir fallið og enn að reyna að ná jafnvægi og hafi aðeins klappað henni á bakið til að tjá þakklæti sitt. Það sé því fullmikið sagt að saka hann um áreitni. Eins hafi hún ekki verið að horfa illilega á ljósmyndarann heldur hreinlega verið að horfa á eitthvað á jörðinni.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Edda Falak braut lög

Nýlegt

Fókus
Í gær

Hödd og Andri Freyr nýtt ofurpar

Hödd og Andri Freyr nýtt ofurpar
Fókus
Í gær

Þessu hvíslaði Gwyneth Paltrow að lækninum sem kærði hana eftir að hún vann málið

Þessu hvíslaði Gwyneth Paltrow að lækninum sem kærði hana eftir að hún vann málið
Fókus
Í gær

Jake Paul og „kynþokkafyllsti skautahlaupari í heimi“ stinga saman nefjum

Jake Paul og „kynþokkafyllsti skautahlaupari í heimi“ stinga saman nefjum
Fókus
Í gær

Jeremy Renner stígur fram í fyrsta viðtalinu síðan hann lenti í slysinu – „Ég var með meðvitund allan tímann“ 

Jeremy Renner stígur fram í fyrsta viðtalinu síðan hann lenti í slysinu – „Ég var með meðvitund allan tímann“