fbpx
Laugardagur 01.apríl 2023
Fókus

10 bestu flugvellir í heimi

Fókus
Fimmtudaginn 16. mars 2023 18:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrirtækið Skytrax hefur gefið út lista yfir 20 bestu flugvelli í heimi árið 2023. Skytrax heldur úti samnefndri síðu þar sem er hægt að sjá einkunnir og umsagnir um flugvelli og flugfélög víða um heim.

Niðurstöðurnar byggjast á alþjóðlegum könnunum ánægju farþega með yfir 550 flugvelli, þar sem veitingar, verslanir, öryggi, útlit flugvallarins, þægindi og WiFi voru metin.

Hér eru efstu tíu sætin.

10. Madrid-Barajas flugvöllurinn

Land: Spánn

9. Alþjóðlegi Narita flugvöllurinn

Land: Japan

8. Flugvöllurinn í Zurich

Land: Sviss

7. Flugvöllurinn í München

Land: Þýskaland

6. Flugvöllurinn í Istanbúl

Land: Tyrkland

5. Paris Charles de Gaulle flugvöllurinn

Land: Frakkland

4. Alþjóðlegi flugvöllurinn í Incheon

Land: Suður-Kórea

3. Alþjóðlegi flugvöllurinn í Tókýó (Haneda)

Land: Japan

2. Alþjóðlegi flugvöllurinn í Hamad

Land: Katar

Í fyrra var flugvöllurinn í fyrsta sæti en fór niður um eitt sæti þetta árið.

1. Singapore Changi flugvöllurinn

Land: Singapore

Af tuttugu bestu flugvöllum í heimi eru níu í Evrópu, átta í Asíu, tveir í Norður-Ameríku og einn í Ástralíu.

Flugvöllurinn í Kaupmannahöfn var í fjórtánda sæti og var alþjóðlegi flugvöllurinn í Dubai í sautjánda. Skoðaðu allan listann hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Edda Falak braut lög

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Furðusagan af því hvernig Pepsi varð eigandi að sjötta stærsta herflota í heimi

Furðusagan af því hvernig Pepsi varð eigandi að sjötta stærsta herflota í heimi
Fókus
Fyrir 2 dögum

Brúðkaupsheit hans hafa hneykslað milljónir – Brúðinni sagt að hlaupa í burtu

Brúðkaupsheit hans hafa hneykslað milljónir – Brúðinni sagt að hlaupa í burtu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Gagnrýnir viðtal Ellen DeGeneres við Taylor Swift – „Hún er bókstaflega að grátbiðja hana um að hætta“

Gagnrýnir viðtal Ellen DeGeneres við Taylor Swift – „Hún er bókstaflega að grátbiðja hana um að hætta“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þessi eru tilnefnd til Íslensku hljóðbókaverðlaunanna

Þessi eru tilnefnd til Íslensku hljóðbókaverðlaunanna