fbpx
Laugardagur 01.apríl 2023
Fókus

Khloé Kardashian eyddi mynd eftir að upp komst um stórkostleg mistök

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 15. mars 2023 13:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Raunveruleikastjarnan Khloé Kardashian ætti að skoða myndirnar sínar betur áður en hún birtir þær á Instagram ef hún vill fara leynt með að hún noti myndvinnsluforrit til að breyta þeim.

Hún birti nokkrar myndir á Instagram, eyddi þeim fljótlega og endurbirti síðan. Á upprunalegu myndunum mátti sjá greinilega að einhver hafði átt við myndirnar í myndvinnsluforriti. Netverjar hafa gert óspart grín að raunveruleikastjörnunni vegna málsins.

Khloé eyddi þessum myndum af Instagram en netverjum tókst fyrst að ná skjáskoti af þeim og deila á Twitter.
Khloé eyddi þessum myndum af Instagram en netverjum tókst fyrst að ná skjáskoti af þeim og deila á Twitter.

Það er ekkert nýtt fyrir Khloé, eða systur hennar, eða lenda í því að upp komist um Photoshop mistök.

Í október í fyrra birti hún mynd af sér á hótelherbergi í París en eyddi henni síðan eftir að netverjar bentu á að myndinni hafi verið breytt.

Sjá einnig: Khloé Kardashian sögð óþekkjanleg á nýjum myndum

Hér að neðan má sjá myndirnar sem hún endaði með að birta.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Khloé Kardashian (@khloekardashian)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Edda Falak braut lög

Nýlegt

Fókus
Í gær

Þessu hvíslaði Gwyneth Paltrow að lækninum sem kærði hana eftir að hún vann málið

Þessu hvíslaði Gwyneth Paltrow að lækninum sem kærði hana eftir að hún vann málið
Fókus
Í gær

Emmsjé Gauti verður með Þjóðhátíðarlagið í ár

Emmsjé Gauti verður með Þjóðhátíðarlagið í ár
Fókus
Fyrir 2 dögum

Þau hlutu íslensku hljóðbókaverðlaunin

Þau hlutu íslensku hljóðbókaverðlaunin
Fókus
Fyrir 2 dögum

Furðusagan af því hvernig Pepsi varð eigandi að sjötta stærsta herflota í heimi

Furðusagan af því hvernig Pepsi varð eigandi að sjötta stærsta herflota í heimi
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Samfélagið bjó mig til, ég á rétt á því að vera svona og þetta er í lagi“

„Samfélagið bjó mig til, ég á rétt á því að vera svona og þetta er í lagi“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Gagnrýnir viðtal Ellen DeGeneres við Taylor Swift – „Hún er bókstaflega að grátbiðja hana um að hætta“

Gagnrýnir viðtal Ellen DeGeneres við Taylor Swift – „Hún er bókstaflega að grátbiðja hana um að hætta“