fbpx
Þriðjudagur 21.mars 2023
Fókus

Þess vegna klæðist Morgan Freeman hanska á vinstri hendi

Fókus
Þriðjudaginn 14. mars 2023 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikarinn Morgan Freeman var með hanska á vinstri hendi sinni á Óskarsverðlaunahátíðinni um helgina. Sást það skýrt þegar hann stóð með leikkonunni Margot Robbie á sviði á hátíðinni og vakti það töluverðar áhyggjur meðal áhorfenda hátíðarinnar.

Aðdáendur Freeman voru þó fljótir að benda á að þetta sé algengur fylgihlutur hjá leikaranum en hann lenti í bílslysi fyrir um 15 árum síðan þar sem hann slasaðist alvarlega á vinstri hendinni og er höndin lömuð að hluta. Hanskinn er svokallaður compression hanski sem eykur þægindi og dregur úr taugaverkjum og bólgum.

Slysið átti sér stað árið 2008 og slasaðist leikarinn alvarlega. Bíll hans valt mörgum sinnum og þurfti að beita klippum til að ná leikaranum út.

Page Six greindi frá

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Hödd og Saga Ýrr fórnarlömb netsvindls – „Sameiginlegan Instagram account og OnlyFans síðu“

Hödd og Saga Ýrr fórnarlömb netsvindls – „Sameiginlegan Instagram account og OnlyFans síðu“
Fókus
Í gær

Gagnrýni vegna endurgerðar á andláti Díönu prinsessu

Gagnrýni vegna endurgerðar á andláti Díönu prinsessu
Fókus
Í gær

Hjartnæmt myndband frá afmæli Bruce Willis – Talar opinberlega í fyrsta sinn frá greiningu

Hjartnæmt myndband frá afmæli Bruce Willis – Talar opinberlega í fyrsta sinn frá greiningu
Fókus
Í gær

Blush leitar að fullnægjandi starfskrafti til að votta tottara

Blush leitar að fullnægjandi starfskrafti til að votta tottara
Fókus
Í gær

Tinna og Inga Hrönn um neyslu og sektarkennd – „Skömmin sem fylgir því að vera ekki virkur þátttakandi í samfélaginu er þungur baggi að bera‟

Tinna og Inga Hrönn um neyslu og sektarkennd – „Skömmin sem fylgir því að vera ekki virkur þátttakandi í samfélaginu er þungur baggi að bera‟
Fókus
Í gær

Maríanna segir sögu af dreng sem fékk ekki samþykki tengdaforeldranna – „Ég hélt að við sem samfélag værum komin lengra en þetta“

Maríanna segir sögu af dreng sem fékk ekki samþykki tengdaforeldranna – „Ég hélt að við sem samfélag værum komin lengra en þetta“