fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
Fókus

Dóttir Söru og Andra fædd – „Stundum opnast himnarnir“

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 14. mars 2023 14:07

Sara og Andri Mynd: Facebook

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hjónin Sara Oskarsson, listakona og fyrrum þingmaður Pírata, og Andri Þór Birgisson, kvikmyndaframleiðandi, eignuðust dóttur í morgun. Dóttirin er fyrsta barn þeirra saman og fyrsta barn Andra, en Sara á son og þrjár dætur frá fyrri samböndum. Hjónin giftu sig 4. desember 2021 í Hallgrímskirkju.

„Stundum opnast himnarnir. Og ástin og hamingjan í sinni tærustu mynd streyma niður og inn í lífið og skapa nýja vídd. Í morgun klukkan 5:05 fæddist dóttir okkar Andra. Lítill glókollur 3095gr. 48 cm og fullkomin í alla staði. Allri fjölskyldunni heilsast vel,“ segir Sara í færslu á Facebook.

Andri segir framleiðslu hafa byrjað fyrir 38 vikum og frumsýningardagur hafi átt að vera eftir tíu daga. Stjarnan hafi fæðst í morgun, fjármögnun verkefnisins hafi ekki farið úr böndunum og skipulagning verði aðlöguð innan skamms.

&;

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Snýst ekki um að taka sviðsljósið frá körlum heldur beina því einnig að konum – „Þetta er mjög karllægur bransi og hefur alltaf verið“

Snýst ekki um að taka sviðsljósið frá körlum heldur beina því einnig að konum – „Þetta er mjög karllægur bransi og hefur alltaf verið“
Pressan
Fyrir 2 dögum

47 ár frá upphafi tveggja tímamótageimferða

47 ár frá upphafi tveggja tímamótageimferða
Fókus
Fyrir 3 dögum

Katrín Myrra keypti miða aðra leið út til Taílands og það breytti lífi hennar

Katrín Myrra keypti miða aðra leið út til Taílands og það breytti lífi hennar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Simmi Vill um árshátíðardrama Landsvirkjunar – Segir að önnur stórfyrirtæki megi frekar skammast sín

Simmi Vill um árshátíðardrama Landsvirkjunar – Segir að önnur stórfyrirtæki megi frekar skammast sín
Fókus
Fyrir 5 dögum

Guðbjörgu var útskúfað fyrir að tala um 47 ára aldursmun föður síns og barnsmóður hans – „Ætla ekki að þegja og taka þátt í þessum leik“

Guðbjörgu var útskúfað fyrir að tala um 47 ára aldursmun föður síns og barnsmóður hans – „Ætla ekki að þegja og taka þátt í þessum leik“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Er fyrsta vara lífsstílsmerkis Markle algjört flopp? – Sultukrukkan skilar sér ekki á samfélagsmiðla

Er fyrsta vara lífsstílsmerkis Markle algjört flopp? – Sultukrukkan skilar sér ekki á samfélagsmiðla