fbpx
Þriðjudagur 21.mars 2023
Fókus

Dóttir Söru og Andra fædd – „Stundum opnast himnarnir“

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 14. mars 2023 14:07

Sara og Andri Mynd: Facebook

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hjónin Sara Oskarsson, listakona og fyrrum þingmaður Pírata, og Andri Þór Birgisson, kvikmyndaframleiðandi, eignuðust dóttur í morgun. Dóttirin er fyrsta barn þeirra saman og fyrsta barn Andra, en Sara á son og þrjár dætur frá fyrri samböndum. Hjónin giftu sig 4. desember 2021 í Hallgrímskirkju.

„Stundum opnast himnarnir. Og ástin og hamingjan í sinni tærustu mynd streyma niður og inn í lífið og skapa nýja vídd. Í morgun klukkan 5:05 fæddist dóttir okkar Andra. Lítill glókollur 3095gr. 48 cm og fullkomin í alla staði. Allri fjölskyldunni heilsast vel,“ segir Sara í færslu á Facebook.

Andri segir framleiðslu hafa byrjað fyrir 38 vikum og frumsýningardagur hafi átt að vera eftir tíu daga. Stjarnan hafi fæðst í morgun, fjármögnun verkefnisins hafi ekki farið úr böndunum og skipulagning verði aðlöguð innan skamms.

&;

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Tilgangslausar staðreyndir um kossa – Í 40 ár var bannað að kyssast liggjandi í bandarískum kvikmyndum

Tilgangslausar staðreyndir um kossa – Í 40 ár var bannað að kyssast liggjandi í bandarískum kvikmyndum
FókusMatur
Fyrir 2 dögum

Mikil gleði í eins árs afmæli Mabrúka á dögunum

Mikil gleði í eins árs afmæli Mabrúka á dögunum
Fókus
Fyrir 3 dögum

Jenný glímir enn við afleiðingar hryllilegs bílslyss í Hvalfirði – Keppir í dag í vaxtarrækt og hjálpar einstaklingum og dýrum: „Sérfræðingarnir sáu um að halda lífi í henni með tækjum og tólum“

Jenný glímir enn við afleiðingar hryllilegs bílslyss í Hvalfirði – Keppir í dag í vaxtarrækt og hjálpar einstaklingum og dýrum: „Sérfræðingarnir sáu um að halda lífi í henni með tækjum og tólum“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Gísli Örn bæjarlistamaður Seltjarnarness

Gísli Örn bæjarlistamaður Seltjarnarness