fbpx
Laugardagur 25.mars 2023
Fókus

Avril Lavigne vekur athygli fyrir það hvernig hún tókst á við berbrjósta mótmælanda á sviði

Fókus
Þriðjudaginn 14. mars 2023 17:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söngkonan Avril Lavigne hefur vakið athygli fyrir það hvernig hún höndlaði uppákomu sem átti sér stað á Juno verðlaunahátíðinni á dögunum.

Söngkona var að kynna næsta atriði á svið þegar berbrjósta mótmælandi ruddi sér leið út á sviðið. Mótmælandin hafði ritað skilaboð á bakið á sér – Bjargið græna beltinu, sem vísaði til umdeildra uppbyggingaáforma stjónrvalda í Ontario í Kanada.

Avril Lavigne reyndi fyrst að hunsa mómtælandann, en svo sneri hún sér að henni stjakaði við henni og sagði „Snáfaðu“ og svo ítrekaði hún skilaboðin: „Snáfaðu tíkin þín“

Þá kom loks öryggisvörður og skarst í leikinn.

Avril tók síðar á hátíðinni við sérstökm TikTok Juno aðdáendaverðlaunum. Þar vísaði hún í atvikið í þakkarræðu sinni.

„Og enginn ætti að reyna eitthvað núna, ég fokka tíkum upp,“ sagði hún í gríni.

Hún vísaði svo aftur uppákomuna í færslu á Twitter þar sem hún þakkaði fyrir sig.

Nýlega setti það allt á hliðina þegar Avril staðfesti samband sitt við rapparann Tyga. Hann var þó ekki viðstaddur á Juno verðlaunahátíðinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Þakti heimili sitt með eigin kroti

Þakti heimili sitt með eigin kroti
Fókus
Í gær

Gisele Bündchen opnaði sig um skilnaðinn – Tom Brady birti í kjölfarið óræð skilaboð

Gisele Bündchen opnaði sig um skilnaðinn – Tom Brady birti í kjölfarið óræð skilaboð
Fókus
Fyrir 2 dögum

Mugison í frasaleit – Fjölmargir komu til bjargar

Mugison í frasaleit – Fjölmargir komu til bjargar
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ingvar færði Píeta gjöf við opnun einkasýningar sinnar

Ingvar færði Píeta gjöf við opnun einkasýningar sinnar
FókusMatur
Fyrir 3 dögum

Harissa chilli-maukið kynnt til leiks í eins árs afmæli Mabrúka

Harissa chilli-maukið kynnt til leiks í eins árs afmæli Mabrúka
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Kolféllum fyrir útsýninu hér“

„Kolféllum fyrir útsýninu hér“