fbpx
Laugardagur 25.mars 2023
Fókus

Hönnuður stjarnanna sætir harðri gagnrýni fyrir nýja auglýsingarherferð

Fókus
Föstudaginn 3. febrúar 2023 15:00

Myndir/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ástralski hönnuðurinn Christopher Esber fjarlægði auglýsingarherferð af samfélagsmiðlum merkisins eftir að hafa sætt harðri gagnrýni fyrir að ýta undir og glamúrvæða sólbaðsmenningu.

Stjörnurnar eru hrifnar af flíkum Christopher, meðal eru Bella Hadid, Hailey Bieber, Katie Holmes og Solange Knowles aðdáendur hans.

Myndirnar voru birtar á Instagram-síðu Christopher Esber og má sjá fyrirsætunnar með mjög áberandi brúnkufar eftir sundföt.

Myndir/Instagram

Fjöldi netverja gagnrýndu Esber, meðal annars raunveruleikastjarnan Domenica Calarco, sem sagði að fatamerkið væri að „glamúrvæða“ sólbaðamenningu og það fyllti hana viðbjóði.

„Mér er sama þó þetta sé bara farði, þetta er ekki töff. Ég hef verið aðdáandi merkisins í mörg ár en mér finnst í alvöru eins og það ætti að fjarlægja þessa herferð af samfélagsmiðlum.“

Skjáskot/Instagram

Færslunni var síðar eytt en hönnuðurinn hefur ekki tjáð sig um málið að svo stöddu.

Í Ástralíu eru um 80 prósent þeirra sem greinast með húðkrabbamein á hverju ári að greinast í fyrsta skipti. News.au fjallar nánar um málið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Þakti heimili sitt með eigin kroti

Þakti heimili sitt með eigin kroti
Fókus
Í gær

Gisele Bündchen opnaði sig um skilnaðinn – Tom Brady birti í kjölfarið óræð skilaboð

Gisele Bündchen opnaði sig um skilnaðinn – Tom Brady birti í kjölfarið óræð skilaboð
Fókus
Fyrir 2 dögum

Mugison í frasaleit – Fjölmargir komu til bjargar

Mugison í frasaleit – Fjölmargir komu til bjargar
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ingvar færði Píeta gjöf við opnun einkasýningar sinnar

Ingvar færði Píeta gjöf við opnun einkasýningar sinnar
FókusMatur
Fyrir 3 dögum

Harissa chilli-maukið kynnt til leiks í eins árs afmæli Mabrúka

Harissa chilli-maukið kynnt til leiks í eins árs afmæli Mabrúka
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Kolféllum fyrir útsýninu hér“

„Kolféllum fyrir útsýninu hér“