Ágústa Kolbrún fékk lítið í matarkörfuna fyrir 6 þúsund krónur – „Guð blessi Ísland segi ég nú bara!“

Margir sem hafa farið að versla í matinn nýlega hafa tekið eftir því að matarinnkaupin virðast sífellt verða dýrari og dýrari. Tengja eflaust margir við það að verða brugðið hvað upphæðin er orðin há þrátt fyrir að aðeins nokkrar nauðsynjavörur hafi verið gripnar. Ágústa Kolbrún birti mynd af matarkörfunni sinni í vinsæla Facebook-hópnum Mæðra Tips … Halda áfram að lesa: Ágústa Kolbrún fékk lítið í matarkörfuna fyrir 6 þúsund krónur – „Guð blessi Ísland segi ég nú bara!“