fbpx
Þriðjudagur 05.desember 2023
Fókus

„Kostulega“ augnablikið þegar Paris Hilton mætti í partýið og leit í kringum sig

Fókus
Þriðjudaginn 21. nóvember 2023 09:34

Skjáskot/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandarísku sjónvarpsstjörnunni Paris Hilton virtist hafa brugðið þegar hún mætti í Formúlu 1 eftirpartýið í Las Vegas um helgina og sá að það var ansi fámennt.

Hilton, 42 ára, kom til að þeyta skífum en hún hefur getið sér gott orð sem plötusnúður um árabil.

Instagram-síðan @real.vegas.locals birti myndband af innkomu stjörnunnar sem hefur vakið mikla kátínu meðal netverja.

„Kostulega augnablikið þegar Paris Hilton fattar að það er enginn í partýinu,“ stendur í færslunni.

Sjáðu myndbandið hér að neðan, prófaðu að endurhlaða síðuna ef það sést ekki.

Í myndbandinu má sjá Paris ganga inn í salinn og brosið aðeins hverfa þegar hún lítur í kringum sig. Hún lyftir síðan sólgleraugunum til að sjá betur hálftóman salinn.

„Sjokkið sem hún fékk þegar hún lyfti þessum sólgleraugum,“ sagði einn netverji.

„Hún ætlar örugglega að reka umboðsmanninn sinn eftir þetta,“ grínaðist annar.

„Hún kom seint en var samt of snemma á því,“ sagði netverji.

Aðrir sögðu að það hafi verið nóg af fólki þarna og Hilton birti myndir frá partýinu þar sem má sjá fullt af fólki við sviðið.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Paris Hilton (@parishilton)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Skilur núna af hverju hann hafi verið svona spenntur þegar hún greindi frá starfi sínu

Skilur núna af hverju hann hafi verið svona spenntur þegar hún greindi frá starfi sínu
Fókus
Í gær

Að deila forræði það erfiðasta við skilnað – „Af því að ég var ekki að eignast börn til þess að þurfa að deila þeim“

Að deila forræði það erfiðasta við skilnað – „Af því að ég var ekki að eignast börn til þess að þurfa að deila þeim“
FókusFréttir
Fyrir 2 dögum

Hafa eigendur Manchester City óeðlileg áhrif á dómgæslu ensku úrvalsdeildarinnar í krafti auðæfa sinna?

Hafa eigendur Manchester City óeðlileg áhrif á dómgæslu ensku úrvalsdeildarinnar í krafti auðæfa sinna?
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fyrsta eiginkonan ekki par sátt með Bubba – „Vandræðalegt“

Fyrsta eiginkonan ekki par sátt með Bubba – „Vandræðalegt“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þau eru tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna og glæpasagnaverðlaunanna Blóðdropans

Þau eru tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna og glæpasagnaverðlaunanna Blóðdropans
Fókus
Fyrir 3 dögum

Gyllti piparsveinninn valdi, skellti sér á skeljarnar í beinni og ætlar að gifta sig án tafa – „Ég er 72 ára, tíminn tifar hratt“ 

Gyllti piparsveinninn valdi, skellti sér á skeljarnar í beinni og ætlar að gifta sig án tafa – „Ég er 72 ára, tíminn tifar hratt“