fbpx
Mánudagur 11.desember 2023
Fókus

Þekktur leikari syrgir 32 ára son sinn

Fókus
Föstudaginn 17. nóvember 2023 08:26

Dana Carvey syrgir son sinn sem var aðeins 32 ára þegar hann lést.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandaríski leikarinn og uppistandarinn Dana Carvey syrgir nú son sinn sem lést á dögunum eftir ofneyslu fíkniefna. Dex Carvey var 32 ára þegar hann lést á miðvikudag.

Dana og eiginkona hans, Paula Zwagerman, deildu þessum sorgarfregnum á Instagram-síðu hans í gærkvöldi.

„Dex afrekaði margt á þessum 32 árum. Hann var hæfileikaríkur á mörgum sviðum: tónlist, listum, kvikmyndagerð og uppistandi og lét til sín taka á þeim öllum,“ sögðu hjónin í yfirlýsingu sinni.

Þá bættu þau við að hugur þeirra væri hjá öllum þeim sem glíma við fíkn og aðstandendum þeirra.

Dana Carvey sló í gegn í myndinni Wayne‘s World árið 1992 og ekki síður í þáttunum Saturday Night Live á árunum 1987 til 1993.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Ari Bragi og Dóróthea eiga von á syni

Ari Bragi og Dóróthea eiga von á syni
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hlín söng á stórtónleikum til heiðurs Mariu Callas

Hlín söng á stórtónleikum til heiðurs Mariu Callas
Fókus
Fyrir 3 dögum

Dagbjört var í bíl á leiðinni í eftirpartý þegar hún fékk hugboð sem breytti lífi hennar – „Drullaðu þér heim, hvað ertu að gera?“

Dagbjört var í bíl á leiðinni í eftirpartý þegar hún fékk hugboð sem breytti lífi hennar – „Drullaðu þér heim, hvað ertu að gera?“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Edda ætlar að læra fram í rauðan dauðann – „Hún er svo happý þetta helvíti“

Edda ætlar að læra fram í rauðan dauðann – „Hún er svo happý þetta helvíti“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Heilsu Bruce Willis hrakar hratt

Heilsu Bruce Willis hrakar hratt
Fókus
Fyrir 3 dögum

Reiði vegna miðaverðs hjá Laufey – Ticketmaster segir listamanninn ráða verðinu

Reiði vegna miðaverðs hjá Laufey – Ticketmaster segir listamanninn ráða verðinu