fbpx
Sunnudagur 10.desember 2023
Fókus

Aðdáendur í áfalli yfir breyttu útliti ofurfyrirsætunnar – Hún útskýrir málið

Fókus
Fimmtudaginn 16. nóvember 2023 10:36

Myndin til vinstri var tekin á þriðjudaginn, myndin til hægri var tekin í september síðastliðnum. Myndir/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brasilíska fyrirsætan Adriana Lima mætti á forsýningu The Hunger Games: The Ballad of Songbirds & Snakes í Los Angeles á þriðjudaginn síðastliðinn. Útlit hennar vakti mikla athygli og þótti mörgum hún óþekkjanleg, sérstaklega miðað við hvernig hún leit út aðeins fyrir tveimur mánuðum.

„Mér hefði aldrei dottið í hug að þetta sé sama manneskjan,“ sagði einn netverji.

„Hvað lét hún gera við andlitið sitt?“ sagði annar.

Sumir héldu því fram að fyrirsætan hafi gengist undir fegrunaraðgerð, á meðan aðrir sögðu þetta vera farðanum að kenna.

Lima, 42 ára, var gríðarlega vinsæl og eftirsótt fyrirsæta fyrir rúmlega tíu árum. Hún var talskona snyrtivörufyrirtækisins Maybelline frá 2003 til 2009 og er líklega þekktust sem ein af englum Victoria‘s Secret frá 1999 til 2018.

Skjáskot/Instagram

Lima ákvað að svara vangaveltum netverja á Instagram og sagði að andlitið hennar hafi verið svona einfaldlega vegna þreytu. Hún er móðir og það yngsta er rúmlega eins árs orkubolti. Tvö eldri eru 14 ára og 12 ára.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Ari Bragi og Dóróthea eiga von á syni

Ari Bragi og Dóróthea eiga von á syni
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hlín söng á stórtónleikum til heiðurs Mariu Callas

Hlín söng á stórtónleikum til heiðurs Mariu Callas
Fókus
Fyrir 3 dögum

Dagbjört var í bíl á leiðinni í eftirpartý þegar hún fékk hugboð sem breytti lífi hennar – „Drullaðu þér heim, hvað ertu að gera?“

Dagbjört var í bíl á leiðinni í eftirpartý þegar hún fékk hugboð sem breytti lífi hennar – „Drullaðu þér heim, hvað ertu að gera?“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Edda ætlar að læra fram í rauðan dauðann – „Hún er svo happý þetta helvíti“

Edda ætlar að læra fram í rauðan dauðann – „Hún er svo happý þetta helvíti“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Heilsu Bruce Willis hrakar hratt

Heilsu Bruce Willis hrakar hratt
Fókus
Fyrir 3 dögum

Reiði vegna miðaverðs hjá Laufey – Ticketmaster segir listamanninn ráða verðinu

Reiði vegna miðaverðs hjá Laufey – Ticketmaster segir listamanninn ráða verðinu