fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
Fókus

Hátíðaauglýsing sem hittir beint í hjartastað

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 8. nóvember 2023 11:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jólaauglýsing Amazon í ár er hjartnæm og ætti að ná að framkalla tár, jafnvel hjá mestu harðjöxlunum. Auglýsingin er saga um ævilanga vináttu, og sýnir  hvernig gleðistundir verða enn betri þegar þú deilir þeim með þeim sem þú elskar.

„Sögurnar sem við segjum eru áminningar til okkar allra um að það sem lyftir okkur öllum upp á þessum árstíma er gleðin sem maður fær af því að að gera eitthvað sérstakt fyrir þá sem maður elskar,“ segir varaforseti Amazon, Jo Shoesmith, um auglýsinguna.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Guðrún gaf Helga Jean súludans í afmælisgjöf – Allir stoppuðu og horfðu

Guðrún gaf Helga Jean súludans í afmælisgjöf – Allir stoppuðu og horfðu
Fókus
Í gær

Annie Mist sendir óvildarmönnum sínum pillu – Ekki á frammistöðubætandi lyfjum

Annie Mist sendir óvildarmönnum sínum pillu – Ekki á frammistöðubætandi lyfjum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hefur enn ekki leyft börnum sínum að horfa á Home Alone

Hefur enn ekki leyft börnum sínum að horfa á Home Alone
Fókus
Fyrir 4 dögum

Glacierguys eru raðklökkir og óska landsmönnum gleðilegra jóla

Glacierguys eru raðklökkir og óska landsmönnum gleðilegra jóla
Fókus
Fyrir 4 dögum

Komst að því að kærastinn væri í áskrift á OnlyFans – Fékk áfall þegar hún sá hjá hverri

Komst að því að kærastinn væri í áskrift á OnlyFans – Fékk áfall þegar hún sá hjá hverri
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ótrúlegir hlutir gerðust þegar Steinunn Ólína hætti að drekka

Ótrúlegir hlutir gerðust þegar Steinunn Ólína hætti að drekka