Leikkonan og áhrifavaldurinn Birna Rún Eiríksdóttir skapaði nýja hefð fyrir jólin. Hún fékk fjölskylduna til að koma í heimsókn og opna jóladagatal Blush.
Blush er kynlífstækjaverslun svo það var nóg um af titrurum, sleipiefni og öðru skemmtilegu.
Myndbandið hefur slegið rækilega í gegn og fengið um 17 þúsund í áhorf þegar greinin er skrifuð, en það var birt fyrir minna en sólarhring.
„Hahaha, dýrka þetta!“ sagði einn netverji.
„Þið eruð einstök,“ sagði annar.
Horfðu á myndbandið hér að neðan.
@birnaruneiriks93Desember er spicy🌶️♬ Christmas MashUp – Christmas 🫶🏼