fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
Fókus

Birna opnaði kynlífsdagatal með fjölskyldunni

Fókus
Þriðjudaginn 7. nóvember 2023 10:29

Birna Rún/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikkonan og áhrifavaldurinn Birna Rún Eiríksdóttir skapaði nýja hefð fyrir jólin. Hún fékk fjölskylduna til að koma í heimsókn og opna jóladagatal Blush.

Blush er kynlífstækjaverslun svo það var nóg um af titrurum, sleipiefni og öðru skemmtilegu.

Myndbandið hefur slegið rækilega í gegn og fengið um 17 þúsund í áhorf þegar greinin er skrifuð, en það var birt fyrir minna en sólarhring.

„Hahaha, dýrka þetta!“ sagði einn netverji.

„Þið eruð einstök,“ sagði annar.

Horfðu á myndbandið hér að neðan.

@birnaruneiriks93Desember er spicy🌶️♬ Christmas MashUp – Christmas 🫶🏼

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Talaði Trump af sér?

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Íslensk móðir skráði sig á Tinder og fékk áfall vegna þess sem hún sá: „Mér finnst þetta svo hræðilega rangt“

Íslensk móðir skráði sig á Tinder og fékk áfall vegna þess sem hún sá: „Mér finnst þetta svo hræðilega rangt“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Guðrún gaf Helga Jean súludans í afmælisgjöf – Allir stoppuðu og horfðu

Guðrún gaf Helga Jean súludans í afmælisgjöf – Allir stoppuðu og horfðu
Fókus
Fyrir 4 dögum

Svava Kristín lenti í slysi á unglingsaldri – „Ég get ekki orðið hlaupari en ég get gert margt annað“

Svava Kristín lenti í slysi á unglingsaldri – „Ég get ekki orðið hlaupari en ég get gert margt annað“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hefur enn ekki leyft börnum sínum að horfa á Home Alone

Hefur enn ekki leyft börnum sínum að horfa á Home Alone