fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
Fókus

Fólk í áfalli yfir nýjustu myndinni af Sharon og Ozzy Osbourne

Fókus
Fimmtudaginn 2. nóvember 2023 10:49

Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hrekkjavökubúningur Osbourne hjónanna hefur vakið gríðarlega athygli.

Sharon Osbourne birti mynd af þeim á Instagram sem hefur fengið blendin viðbrögð. Mörgum þótti parabúningur þeirra fyndinn og skemmtilegur, öðrum þótti hann furðulegur og sumir sögðu að Sharon virkaði mjög brothætt.

Osbourne hjónin.

Hjónin voru klædd sem Kanye West og Bianca Censori, en áhugafólk um Hollywood-stjörnurnar man eftir því þegar Bianca komst í fréttirnar fyrr í haust fyrir að ganga um götur Ítalíu með púða.

Sjá einnig: Gekk um með púða í stað þess að klæðast bol

Aðdáendur hjónanna lýstu yfir áhyggjum af heilsu Sharon og sögðu að hún virkaði mjög grönn og brothætt. Í lok september viðurkenndi Sharon, 70 ára, að hún hafi gengið „of langt“ með megrunarlyfið Ozempic.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Fyrsti jólasveinninn kemur til byggða í kvöld

Fyrsti jólasveinninn kemur til byggða í kvöld
Fókus
Fyrir 2 dögum

Mömmuáhrifavaldur sætir rannsókn eftir fjölda ábendinga um vanrækslu – Myndbandið sem gerði útslagið

Mömmuáhrifavaldur sætir rannsókn eftir fjölda ábendinga um vanrækslu – Myndbandið sem gerði útslagið
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hulin ráðgáta hvenær Jay-Z og Beyoncé byrjuðu saman – Var upphafið óviðeigandi?

Hulin ráðgáta hvenær Jay-Z og Beyoncé byrjuðu saman – Var upphafið óviðeigandi?
Fókus
Fyrir 3 dögum

Dóri DNA selur glæsilega íbúð í Skerjafirðinum

Dóri DNA selur glæsilega íbúð í Skerjafirðinum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Jay-Z neitar að hafa nauðgað 13 ára barni – „Ég mun ekki gefa þér krónu með gati“

Jay-Z neitar að hafa nauðgað 13 ára barni – „Ég mun ekki gefa þér krónu með gati“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Fitness áhrifavaldur tók æfingu í miðju flugi – „Hún ber enga virðingu fyrir öðrum“

Fitness áhrifavaldur tók æfingu í miðju flugi – „Hún ber enga virðingu fyrir öðrum“