fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
Fókus

Sveinn Andri og Anna María hætt saman

Fókus
Þriðjudaginn 24. október 2023 11:57

Sveinn Andri Sveinsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjörnulögfræðingurinn Sveinn Andri Sveinsson og læknirinn Anna María Hákonardóttir eru farin hvort í sína áttina. Smartland greinir frá þessu.

Þau létu 25 ára aldursmun ekki á sig fá þegar þau fóru að stinga saman nefjum í sumar. Sveinn Andri varð sextugur í sumar en Anna María er fædd árið 1988.

Hún nam læknisfræði í Ungverjalandi og útskrifaðist árið 2017. Sveinn Andri hefur um margra ára skeið verið sá lögfræðingur sem er hvað mest áberandi í opinberri umræðu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 19 klukkutímum
Selena Gomez trúlofuð
Fókus
Fyrir 2 dögum

Emmsjé Gauti auglýsir eftir ófrískum konum

Emmsjé Gauti auglýsir eftir ófrískum konum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hulin ráðgáta hvenær Jay-Z og Beyoncé byrjuðu saman – Var upphafið óviðeigandi?

Hulin ráðgáta hvenær Jay-Z og Beyoncé byrjuðu saman – Var upphafið óviðeigandi?