Ástæðan? Því hann var „hvort sem er blautur.“
„Ég ákvað að pissa bara á mig því ég var hvort sem er blautur eftir að hafa skvett vatni út um allt,“ sagði hann í hlaðvarpinu The Osbournes Podcast.
Ozzy var söngvari Black Sabbath og var þekktur fyrir að sprauta áhorfendur með vatni úr vatnsbyssu. Hann átti það einnig til að kasta vatnsfötum yfir tónleikagesti.
Hlaðvarpsþættir fjölskyldunnar hafa slegið í gegn. Þú getur horft á þann nýjasta hér að neðan.