Tónlistarkonan Svala Björgvinsdóttir og Alexander Egholm Alexandersson eru hætt saman eftir rúmlega 16 mánaða ástarsamband. Parið byrjaði að rugla saman reytum sumarið 2022 og vakti aldursmunur þeirra talsverða athygli. Alexander er fæddur árið 1998 en Svala árið 1977 og því var rúmlega 21 árs aldursmunur á parinu.
Vísir greindi fyrst frá sambandsslitunum en miðillinn greinir frá því að Svala hefur nú fjarlægt langflestar myndirnar af Alexander af Instagram-síðu sinni.
Sjá einnig: Allt sem við vitum um nýja kærasta Svölu – Býr í rúmlega 180 milljón króna höll með pabba sínum
Leiðrétting. Svala og Lexi eru enn þá saman.