fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
Fókus

Fosse hlaut Nóbelsverðlaunin í bókmenntum

Einar Þór Sigurðsson
Fimmtudaginn 5. október 2023 11:13

Jon Fosse

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Norðmaðurinn Jon Fosse er handhafi bókmenntaverðlauna Nóbels árið 2023, en tilkynnt var um valið í morgun. Fosse er 64 ára en eftir hann liggja fjölmargar bækur og leikrit.

Jon hefur skrifað skáldsögur, ljóðabækur, barnabækur og ritgerðasöfn og þá er hann afkastamikið leikritaskáld og hafa verk hans meðal annars verið sviðsett á Íslandi.

Fosse er margverðlaunaður höfundur og fékk hann til dæmis Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs árið 2015 fyrir þríleikinn Andvaka, Draumar Ólafs og Kvöldsyfja. Þríleikurinn kom út hér á landi í þýðingu Hjalta Rögnvaldssonar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Fór að gráta eftir að hafa stundað kynlíf með 100 karlmönnum

Fór að gráta eftir að hafa stundað kynlíf með 100 karlmönnum
Fókus
Í gær

Vandræði í paradís? – Hafdís og Kleini hafa eytt öllum myndum af hvort öðru á Instagram

Vandræði í paradís? – Hafdís og Kleini hafa eytt öllum myndum af hvort öðru á Instagram