fbpx
Laugardagur 25.mars 2023
Fókus

Segir þessa 5 hluti bæta lífsgæði þín – „Ekkert koffín eftir klukkan 11:00“

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 30. janúar 2023 11:52

Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áhrifavaldinum og kírópraktornum Guðmundi Birki Pálmasyni er mjög annt um heilsuna.

Guðmundur, eða Gummi Kíró, deilir reglulega alls konar fróðleik og öðru tengdu tísku, heilsu og lífsstíl á Instagram. Í byrjun janúar fór hann yfir morgunrútínu sína skref fyrir skref. Hann sagði að „líkamleg, andleg og huglæg heilsa er eitt það sama.“

Sjá einnig: Morgunrútína Gumma Kíró skref fyrir skref

Um helgina birti hann lista yfir fimm hluti sem bæta lífsgæði að hans sögn.

„Gæði dagsins þíns eru oftast ákveðin áður en þú vaknar,“ sagði hann.

  1. Ekkert koffín eftir klukkan 11:00
  2. Hættu að borða eftir klukkan 20:00
  3. Enginn skjátími eftir klukkan 21:00
  4. Hugleiða, markmiðssetja og lesa á hverjum degi
  5. Farðu upp í rúm klukkan 22:00

 

View this post on Instagram

 

A post shared by G U M M I – K Í R Ó (@gummikiro)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Þakti heimili sitt með eigin kroti

Þakti heimili sitt með eigin kroti
Fókus
Í gær

Gisele Bündchen opnaði sig um skilnaðinn – Tom Brady birti í kjölfarið óræð skilaboð

Gisele Bündchen opnaði sig um skilnaðinn – Tom Brady birti í kjölfarið óræð skilaboð
Fókus
Fyrir 2 dögum

Mugison í frasaleit – Fjölmargir komu til bjargar

Mugison í frasaleit – Fjölmargir komu til bjargar
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ingvar færði Píeta gjöf við opnun einkasýningar sinnar

Ingvar færði Píeta gjöf við opnun einkasýningar sinnar
FókusMatur
Fyrir 3 dögum

Harissa chilli-maukið kynnt til leiks í eins árs afmæli Mabrúka

Harissa chilli-maukið kynnt til leiks í eins árs afmæli Mabrúka
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Kolféllum fyrir útsýninu hér“

„Kolféllum fyrir útsýninu hér“