fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
Fókus

Margrét Lára og Einar Örn eignuðust dóttur – „Stjarnan okkar skærasta“

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 30. ágúst 2023 17:15

Einar Örn og Margrét Lára Mynd: Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hjónin Mar­grét Lára Viðars­dótt­ir, knatt­spyrn­u­stjarna og sál­fræðing­ur, og Ein­ar Örn Guðmunds­son sjúkraþjálf­ari eignuðust sitt fjórða barn, dóttur, 26. ágúst. Hjónin eiga fyrir þrjá syni.

„26.08.23 mætti stjarn­an okk­ar skær­asta. Við erum ótrú­lega ham­ingju­söm með þessa mjög svo vel­komnu viðbót í okk­ar geggjaða lið. Þakk­læti er okk­ur efst í huga fyr­ir barnalánið okk­ar, við erum svo sann­ar­lega rík. Keppn­in um hver er besti stóri bróðir­inn er form­lega haf­in og tek­in alla leið, þannig að lill­an okk­ar verður í góðum hönd­um alla tíð,“ segir Margrét Lára á Instagram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Vandræði í paradís? – Hafdís og Kleini hafa eytt öllum myndum af hvort öðru á Instagram

Vandræði í paradís? – Hafdís og Kleini hafa eytt öllum myndum af hvort öðru á Instagram
Fókus
Í gær

Selena Gomez trúlofuð

Selena Gomez trúlofuð
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sagan af Kóngsa geimfara er ný barnabók eftir Laufeyju Arnardóttur

Sagan af Kóngsa geimfara er ný barnabók eftir Laufeyju Arnardóttur
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ragnar fékk áfall þegar vaktfélagi hans svipti sig lífi – „Hann bjargaði mörgum mannslífum, af hverju gat ég ekki bjargað hans?“

Ragnar fékk áfall þegar vaktfélagi hans svipti sig lífi – „Hann bjargaði mörgum mannslífum, af hverju gat ég ekki bjargað hans?“