fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
Fókus

Manuela Ósk fagnaði fertugsafmæli með glæsibrag

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 30. ágúst 2023 11:21

Manuela Ósk. Myndir/Instagram.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Athafnakonan og fyrrverandi fegurðardrottningin Manuela Ósk Harðardóttir fagnaði stórafmæli í gær.

Hún varð fertug og hélt upp á það með glæsibrag, enda þykir hún vera eitt mesta glæsikvendi landsins.

Mynd/Instagram

„Endalaust þakklæti til ykkar allra sem hafið sent mér kveðju og hugsað hlýtt til mín. Það er dásamlegt að fá að eldast og gera það svona skemmtilega,“ skrifaði Manuela í færslu á Instagram.

Hún þakkaði samstarfsaðilum sínum sem hjálpuðu henni með afmælisveisluna, eins og Sjáland, þar sem veislan var haldin, og Partý búðinni, sem sá um skreytingarnar.

Sjáðu myndir frá kvöldinu hér að neðan.

Glæsileg í rauðum kjól.

Mynd/Instagram

Umvafin ást og kærleik á afmælisdaginn.

Mynd/Instagram

Nóg af blöðrum.

Mynd/Instagram

Bleika prinsessukakan sló í gegn.

Mynd/Instagram

Hress og kát með veisluna.

Mynd/Instagram

This is 40!

Mynd/Instagram

Í stuði að skera kökuna.

Mynd/Instagram

Þetta er bara of flott kort.

Mynd/Instagram

Vinkonurnar sungu afmælissöngin fyrir hana.

Mynd/Instagram
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Vandræði í paradís? – Hafdís og Kleini hafa eytt öllum myndum af hvort öðru á Instagram

Vandræði í paradís? – Hafdís og Kleini hafa eytt öllum myndum af hvort öðru á Instagram
Fókus
Fyrir 2 dögum

Selena Gomez trúlofuð

Selena Gomez trúlofuð
Fókus
Fyrir 3 dögum

Gefur Bríet falleinkunn fyrir tónleika – „Stundum var líkt og söngkonan syngi í gegnum nefið“

Gefur Bríet falleinkunn fyrir tónleika – „Stundum var líkt og söngkonan syngi í gegnum nefið“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Megan Fox sá eitthvað óviðeigandi í síma MGK og hætti með honum – Er ítalska kyntröllið nýi kærastinn?

Megan Fox sá eitthvað óviðeigandi í síma MGK og hætti með honum – Er ítalska kyntröllið nýi kærastinn?
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sagan af Kóngsa geimfara er ný barnabók eftir Laufeyju Arnardóttur

Sagan af Kóngsa geimfara er ný barnabók eftir Laufeyju Arnardóttur
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ragnar fékk áfall þegar vaktfélagi hans svipti sig lífi – „Hann bjargaði mörgum mannslífum, af hverju gat ég ekki bjargað hans?“

Ragnar fékk áfall þegar vaktfélagi hans svipti sig lífi – „Hann bjargaði mörgum mannslífum, af hverju gat ég ekki bjargað hans?“