fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
Fókus

Jóhanna Helga útskýrir af hverju hún var grátandi

Fókus
Fimmtudaginn 24. ágúst 2023 15:00

Jóhanna Helga. Skjáskot/TikTok

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áhrifavaldurinn Jóhanna Helga Jensdóttir birti myndband af sér grátandi á TikTok sem vakið hefur þó nokkra athygli.

Myndbandið hefur fengið yfir 30 þúsundir í áhorf og veltu margir fyrir sér ástæðunni fyrir táraflóðinu, en mörgum þótti hún óljós.

Jóhanna Helga er í fríi í London ásamt kærasta sínum, Geir Ulrich Skaftasyni, og fóru þau á tónleika The Weeknd á föstudaginn síðastliðinn.

Áhrifavaldurinn birti myndband af sér grátandi í tómlegri stúku eftir tónleikana og skrifaði með: „Þegar þú áttar þig á því að þú varst vitni að sögulegum endalokum.“

@johannahelga9heartbroken 😭💔♬ Save Your Tears – The Weeknd

Sumir virtust ekki átta sig á hvað væri í gangi og af hverju hún væri að gráta þannig Jóhanna útskýrði málið í öðru myndbandi.

Hún sagði að þetta hefðu verið síðustu tónleikar The Weeknd undir því nafni, en héðan í frá mun tónlistarmaðurinn koma fram undir eigin nafni, Abel Tesfaye og þess vegna væri nú sögulegu tímabili lokið.

@johannahelga9 Replying to @user864027166 ♬ original sound – Jóhanna Helga Jensdóttir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Fyrsti jólasveinninn kemur til byggða í kvöld

Fyrsti jólasveinninn kemur til byggða í kvöld
Fókus
Fyrir 2 dögum

Mömmuáhrifavaldur sætir rannsókn eftir fjölda ábendinga um vanrækslu – Myndbandið sem gerði útslagið

Mömmuáhrifavaldur sætir rannsókn eftir fjölda ábendinga um vanrækslu – Myndbandið sem gerði útslagið
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hulin ráðgáta hvenær Jay-Z og Beyoncé byrjuðu saman – Var upphafið óviðeigandi?

Hulin ráðgáta hvenær Jay-Z og Beyoncé byrjuðu saman – Var upphafið óviðeigandi?
Fókus
Fyrir 3 dögum

Dóri DNA selur glæsilega íbúð í Skerjafirðinum

Dóri DNA selur glæsilega íbúð í Skerjafirðinum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Jay-Z neitar að hafa nauðgað 13 ára barni – „Ég mun ekki gefa þér krónu með gati“

Jay-Z neitar að hafa nauðgað 13 ára barni – „Ég mun ekki gefa þér krónu með gati“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Fitness áhrifavaldur tók æfingu í miðju flugi – „Hún ber enga virðingu fyrir öðrum“

Fitness áhrifavaldur tók æfingu í miðju flugi – „Hún ber enga virðingu fyrir öðrum“