fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
Fókus

Kendall Jenner nakin í auglýsingaherferð Stellu McCartney

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 22. ágúst 2023 18:30

Mynd: Harley Weir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrirsætan Kendall Jenner er í aðalhlutverki auglýsingaherferðar fyrir vetrarlínu fatahönnuðarins Stellu McCartney.  Herferðin er mynduð af Harley Weir í Camarque í Frakklandi, en vatnasvæðið er þekkt fyrir hvítu hestana sem einnig eru á auglýsingamyndunum. Hestar taka einnig þátt í hausttískusýningu McCartney með aðstoð hestahvíslarans Jean-François Pignon.

Á einni myndanna má sjá Jenner nakta á hestbaki, aðeins klædd í vegan hnéstígvél með dýramynstri og ber hún handtösku í stíl. 

Mynd: Harley Weir

„Ég vissi að Stella stelpan í þessari herferð yrði að elska hesta jafn mikið og ég. Kendall hefur umgengist hesta síðan hún var krakki, alveg eins og ég, og á sinn eigin búgarð; þú getur séð hversu hversu auðvelt hún á með að umgangast þessar viðkvæmu skepnur og hversu rólegar þær eru nálægt henni,“ sagði McCartney í fréttatilkynningu.

Mynd: Harley Weir
Mynd: Harley Weir

Hægt er að skoða vetrarlínu McCartney hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Jay-Z neitar að hafa nauðgað 13 ára barni – „Ég mun ekki gefa þér krónu með gati“

Jay-Z neitar að hafa nauðgað 13 ára barni – „Ég mun ekki gefa þér krónu með gati“
Fókus
Í gær

Fitness áhrifavaldur tók æfingu í miðju flugi – „Hún ber enga virðingu fyrir öðrum“

Fitness áhrifavaldur tók æfingu í miðju flugi – „Hún ber enga virðingu fyrir öðrum“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Annie Mist sendir óvildarmönnum sínum pillu – Ekki á frammistöðubætandi lyfjum

Annie Mist sendir óvildarmönnum sínum pillu – Ekki á frammistöðubætandi lyfjum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Guðni segist hafa sært, meitt og stolið: „En ég hef aldrei gert mistök“

Guðni segist hafa sært, meitt og stolið: „En ég hef aldrei gert mistök“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hildur Líf fann sig aftur eftir erfiðan skilnað og blómstraði – „Ég tók áhættu að segja skilið við fyrra líf mitt fyrir frelsi og öryggi“

Hildur Líf fann sig aftur eftir erfiðan skilnað og blómstraði – „Ég tók áhættu að segja skilið við fyrra líf mitt fyrir frelsi og öryggi“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Íslendingar nefna jólakvikmyndirnar sínar – „Árið 2010 horfði ég á hana og var þá að bíða eftir því að dóttir mín fæddist, sem hún svo gerði á aðfangadag“

Íslendingar nefna jólakvikmyndirnar sínar – „Árið 2010 horfði ég á hana og var þá að bíða eftir því að dóttir mín fæddist, sem hún svo gerði á aðfangadag“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Glacierguys eru raðklökkir og óska landsmönnum gleðilegra jóla

Glacierguys eru raðklökkir og óska landsmönnum gleðilegra jóla
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ragnhildur segir valdeflandi að setja erfiðum fjölskyldumeðlimum skýr mörk

Ragnhildur segir valdeflandi að setja erfiðum fjölskyldumeðlimum skýr mörk