Kristín Pétursdóttir leikkona og Þorvar Bjarmi Harðarson handboltadómari fundu ástina í örmum hvors annars fyrir nokkru.
Parið birti skemmtilegar myndir á sögusvæði Instagram í gær, þar sem sjá má þau grilla og gera vel við sig í mat og drykk með vinum.
Kristín er einn meðlima LXS-vinkvennahópsins sem vinsæll er á samfélagsmiðlum, en tók þó ekki þátt í raunveruleikaþætti þeirra LXS sem sýndir voru á Stöð 2