Nadine Guðrún Yaghi, samskiptastjóri Play, og Snorri Másson, fyrrverandi blaðamaður hjá Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni, gáfu syni sínum nafn í gær. Sonurinn fékk nafnið Már í höfuðið á föðurafa sínum.
Sonurinn er fyrsta barn Snorra, en Nadine á son frá fyrra sambandi.
View this post on Instagram