Hjónin Hildur Þórarinsdóttir, lögmaður á Juris, og Hörður Ægisson, einn af stofnendum Innherja á Vísi.is, eignuðust son 4. júlí. Sonurinn er fyrsta barn Harðar, en Hildur á son frá fyrra sambandi.
Hörður greindi frá gleðitíðindunum í færslu á Facebook og segir fjölskylduna hamingjusama með nýjasta fjölskyldumeðliminn.