fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
Fókus

Skipulagði eitt rosalegasta stjörnupartý seinni tíma – Aðeins 350 útvaldar stjörnur fengu boð

Fókus
Miðvikudaginn 5. júlí 2023 07:50

Leonardo di Caprio

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandaríski milljarðamæringurinn Michael G. Rubin, sem efnaðist á sportfatnaði og öllu sem því fylgir, vann sennilega samkvæmisleikinn í Bandaríkjunum þetta árið þegar hann fagnaði þjóðhátíðardegi Bandaríkjamanna, 4. júlí, í gær.

Rubin efndi til teitis í glæsihýsi sínu í The Hamptons, sumarleyfisstað ríka og fræga fólksins, eins og hann gerir árlega en í þetta skiptið var engu til sparað og fengu margar af stærstu stjörnum Bandaríkjanna boð og gott betur en það, stjörnurnar mættu.

Alls fengu 350 stjörnur boð í teitið þar sem Usher og Ne-Yo sáu um tónlistina og gestir svolgruðu í sig rándýru kampavíni og skemmtu sér fram eftir nóttu.

 

 

Jay-Z og Beynonce létu sig ekki vanta

Meðal gesta voru Leonardo di Caprio, Kim Khardashian, Jay-Z og Beyonce, Ben Affleck og Jennifer Lopez, Tom Brady og þá voru körfuboltamenn úr NBA-deildinni á borð við James Harden og Joel Embiid áberandi en Rubin átti um tíma NBA-liðið Phildelphia 76ers.

Rubin birti svo rosalegt myndband á Twitter-síðu sinni, örstutta heimildarmynd um partýið og þar má glögglega sjá hversu vel mannað það var.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Ragnar fékk áfall þegar vaktfélagi hans svipti sig lífi – „Hann bjargaði mörgum mannslífum, af hverju gat ég ekki bjargað hans?“

Ragnar fékk áfall þegar vaktfélagi hans svipti sig lífi – „Hann bjargaði mörgum mannslífum, af hverju gat ég ekki bjargað hans?“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Raunveruleikastjarna birti sláandi mynd – Hefur nánast eytt aleigunni að komast til botns í þessu

Raunveruleikastjarna birti sláandi mynd – Hefur nánast eytt aleigunni að komast til botns í þessu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hawk Tuah-gellan í klandri út af rafmyntabraski – „Þú stalst af mér ævisparnaðinum“

Hawk Tuah-gellan í klandri út af rafmyntabraski – „Þú stalst af mér ævisparnaðinum“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Íslensk móðir skráði sig á Tinder og fékk áfall vegna þess sem hún sá: „Mér finnst þetta svo hræðilega rangt“

Íslensk móðir skráði sig á Tinder og fékk áfall vegna þess sem hún sá: „Mér finnst þetta svo hræðilega rangt“