fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
Fókus

Heimsfræg hjón nutu lífsins í Barbiedraumaveröld

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 4. júlí 2023 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hjón­in Chris­sy Teig­en, matargúru og gleðigjafi, og tónlistarmaðurinn John Le­g­end gistu nýlega í drauma­húsi Barbie í Mali­bu, Banda­ríkj­un­um. Það er lífsförunautur Barbie, sjálfur Ken sem er gestgjafinn, en húsið var sett upp í tilefni af Barbie kvikmyndinni sem aðdáendur bíða spenntir eftir.

Teig­en deildi myndum af dvölinni á Instagram og má sjá fjölskylduna njóta sín vel í fríinu, en hjónin eiga fjögur börn.

Nýlega sagði DV frá því að aðdá­end­ur Barbie eiga kost á því að næla sér í sólarhringsdvöl í húsinu í gegnum Airbnb. Aðeins verða tvær stakar gist­inæt­ur í boði, 21. og 22. júlí, hvor þeirra fyrir tvo gesti.

Sjá einnig: Þú getur leigt bleiku Barbie-höllina á Airbnb

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Fór að gráta eftir að hafa stundað kynlíf með 100 karlmönnum

Fór að gráta eftir að hafa stundað kynlíf með 100 karlmönnum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Vandræði í paradís? – Hafdís og Kleini hafa eytt öllum myndum af hvort öðru á Instagram

Vandræði í paradís? – Hafdís og Kleini hafa eytt öllum myndum af hvort öðru á Instagram