fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
Fókus

Kveður niður þrálátan orðróm

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Sunnudaginn 2. júlí 2023 18:00

Saga B. Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrir nokkrum árum voru háværar kjaftasögur í gangi um að tónlistarkonan og áhrifavaldurinn Saga B væri búin að gangast undir fegrunaraðgerðir á andliti.

video
play-sharp-fill

Hún hefur verið sökuð um að hafa farið í varafyllingu, sem hún hefur aldrei gert, og sprautað fylliefni í andlitið.

Saga B blæs á kjaftasögurnar í Fókus, lífsstílsþætti DV.

„Ég er bara nýlega búin að fá að heyra: „Þú ert búin að sprauta í kinnarnar.“ En nei, klárlega ekki,“ segir hún.

„Ég hef alltaf hugsað að ég myndi aldrei gera neitt fyrr en ég yrði þrítug, en ég er nýorðin þrítug þannig ef mig langar að gera eitthvað þá geri ég það. Ég hef alveg hugsað um að fara í bótox og annað.“

„Ef ég myndi gera eitthvað þá myndu allir fá að vita af því,“ tekur hún fram.

Sjá einnig: Saga B ánægð með nýju brjóstin

Söngkonan fór nýlega í brjóstastækkun og greindi frá því á Instagram og ræddi það frekar í Fókus, þáttinn má horfa á í heild sinni hér. Einnig er hægt að hlusta á hann á Spotify.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Guðrún gaf Helga Jean súludans í afmælisgjöf – Allir stoppuðu og horfðu

Guðrún gaf Helga Jean súludans í afmælisgjöf – Allir stoppuðu og horfðu
Fókus
Í gær

Annie Mist sendir óvildarmönnum sínum pillu – Ekki á frammistöðubætandi lyfjum

Annie Mist sendir óvildarmönnum sínum pillu – Ekki á frammistöðubætandi lyfjum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hefur enn ekki leyft börnum sínum að horfa á Home Alone

Hefur enn ekki leyft börnum sínum að horfa á Home Alone
Fókus
Fyrir 4 dögum

Glacierguys eru raðklökkir og óska landsmönnum gleðilegra jóla

Glacierguys eru raðklökkir og óska landsmönnum gleðilegra jóla
Fókus
Fyrir 4 dögum

Komst að því að kærastinn væri í áskrift á OnlyFans – Fékk áfall þegar hún sá hjá hverri

Komst að því að kærastinn væri í áskrift á OnlyFans – Fékk áfall þegar hún sá hjá hverri
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ótrúlegir hlutir gerðust þegar Steinunn Ólína hætti að drekka

Ótrúlegir hlutir gerðust þegar Steinunn Ólína hætti að drekka
Hide picture