fbpx
Mánudagur 11.desember 2023
Fókus

Björg selur útsýnisíbúðina

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 6. júní 2023 20:42

Björg Ingadóttir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Björg Inga­dótt­ir fata­hönnuður og eig­andi Spaks­manns­spjara hef­ur sett íbúð sína á Háa­leit­is­braut á sölu. Eignin er 142,6 fm íbúð á 4. hæð  í blokk sem byggð var 1964. 

Íbúðin skiptist í hol, eldhús, borðstofu og stofu, herbergi inn af stofu sem er notað sem sjónvarpsherbergi, þrjú svefnherbergi og baðherbergi. Tvennar svalir, þar af önnur 6,8 fm lokuð sólstofa, sér geymsla í kjallara og ,bílskúrsréttur fylgir. 

Björg endurhannaði íbúðina árið 2007 með tilliti til nýtingu rýmis.  Skápapláss er þrisvar sinnum meira en frá uppruna, án þess að gólfnýting raskist. Öll gólf hafa verið múrflotuð í íbúð og lagt í hitakerfi í með varmaskipti. Íbúðin er einstaklega glæsileg útsýnisíbúð.

Nánari upplýsingar um eignina má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

„Ég vil ekki vera eitthvað fórnarlamb í þessu viðtali, ég hef sjálf beitt andlegu ofbeldi“

„Ég vil ekki vera eitthvað fórnarlamb í þessu viðtali, ég hef sjálf beitt andlegu ofbeldi“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Taka átti Davíð af foreldrum hans af því honum gekk illa að lesa

Taka átti Davíð af foreldrum hans af því honum gekk illa að lesa
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þórarinn fær bót meina sinna á svörtum markaði

Þórarinn fær bót meina sinna á svörtum markaði
Fókus
Fyrir 3 dögum

Nýjar vendingar í stóra framhjáhaldsskandal morgunsjónvarpsins – Sögð brjáluð yfir að fyrrverandi makar þeirra séu nú saman

Nýjar vendingar í stóra framhjáhaldsskandal morgunsjónvarpsins – Sögð brjáluð yfir að fyrrverandi makar þeirra séu nú saman