Krýningarhátíð Karls III Bretakonungs verður haldin hátíðleg næsta laugardag í Dómkirkjunni og Iðnó. Bein útsending frá krýningarathöfninni í Westminster Abbey hefst í Dómkirkjunni klukkan 9.30. Að athöfninni lokinni verður haldið Iðnó þar sem boðið verður upp á hefðbundið breskt high-tea, konungsskál og eftir mat verður fjölskylduskemmtun.
Miða má kaupa á Tix.is.